Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 67
Skírnir] Þegnskyldnvinna. 17» Ábyrgðin er því mikil við undirbúning atkvæðagreiðsl- unnar og á hverjum kjósanda með atkvæði sitt. Á síðastliðnu hau3ti skrifaði Einar garðyrkjufræðing- ur Helgason í »Frey« og lagði þar á móti þegnskyldu- vinnunni. Og í sama anda skrifar hann nýverið í Lög- réttu. Mér kom þetta rajög óvörum. Einar hefir þó lært til verka og er því vorkunnarlaust að hafa séð, hve mikið sleifaralag er hjá fjöldanum, að því er vinnubrögð snertir, stundvísi, hlýðni, stjórnsemi og fleira, sem hin brýnasta þörf er að ráða bætur á, ef unt væri. En ekki þarf að efa, að þegnskylduvinnan geti það og geri það, ef hún er rétt framkvæmd. Einar hefir og lengi verið ráðunautur Búnaðarfélags Islands, en það hefir í allmörg ár fengið vissa menn til að halda plægingaskóla tíma að vorinu. Og nú á síðustu árum hefir einnig verið námsskeið í garð- yrkju að vorinu í Oróðrarstöðinni í Beykjavík. Einkum er það kvsnfólk, sem hefir tekið þátt í hinu síðarnefnda námsskeiði, og hafa sumar þeirra einnig lagt plægingu fyrir sig. Þessi námsskeið hafa það sameiginlegt með þegn- skylduvinnunni, eins og hún hefir verið hugsuð, að kend er grasrækt og matjurtarækt, og að nemendum eru lagðir til fæðispeningar, og þeir, sem langt eiga að, eitthvað styrktir til ferðanna. Gallinn er, að þessi námsskeið hafa staðið ofstutt yfir og ekki nema um 20 nemendum veitt árlega móttaka. Þetta er því í raun og veru hvorki heilt né hálft. En hafi þessi námsskeið þó ekki orðið þátttakendum til nota, þá er það eingöngu röngu fyrirkomulagi að kenna, eða þá verkstjórunum eða kennurunum. En um þetta á Ein- ari að vera öllum mönnum kunnugast. Geta vil eg þess þó, að nemendur munu hafa haft talsverð not af þessu. En þeir hafa verið svo sárafáir. Námsskeiðin ofstutt og ástæður þrengri og erfiðari en heimta verður af þegn- skylduvinnunni, þegar hún er komin rétt á laggirnar. Eg ætla ekki að rekja sérstaklega mótbárur manna, hvers út af fyrir sig, tll að mótmæla þeim. Yfirleitt má 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.