Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 70

Skírnir - 01.04.1916, Side 70
182 Þegnskylduvinna. [Skírnir Ef nokkrir þeir líklegustu þessara manna væru kost- aðir til verklegs náms á góðum erlendum búnaðarskólum og gegndu auk þess landvarnarskyldu, þar sem hagkvæm- ast þætti í ’/a—1 ár, þá myndu vel hæfir menn fást til starfans. En menn með þessari mentun þurfum við nauð- synlega að fá, hvort sem um þegnskylduvinnu er að ræða eða ekki. Ijánist þetta ekki, þá verður í byrjun að fá vel valda erlenda menn, er stæðu fyrir allsherjar þegn- skylduvinnuskóla hér á landi, er kendi verkstjórn og þau störf, er gera mætti ráð fyrir, að unnin yrðu í þegnskyldu- vinnunni. Sumum mun virðast það læging fyrir oss, að sækja menn til útlanda, en það er það alls eigi. Það er heiður vor að fara þær beinustu og beztu leiðir, er til framfara liggja. Einnig má líta til þess, að flest það, sem myndarlegast er hjá oss í verklega átt, hvort sem er til lands eða sjávar, þá hefir kunnáttan á því verið sótt til annarra landa. Er það engin hneisa fyrir oss, því að altítt er, að þjóðirnar læri hver af annara reynslu, það er að segja, ef þær vilja nokkuð læra, en daga eigi uppi sem nátttröll af þekkingardrambi og spiltum skoðunum. Ekki er það heldur einsdæmi, að miklu sé kostað til að kenna mönnum verkstjórn og stjórnsemi, eða halda and- mælendur þegnskylduvinnunnar, að þeir tugir þúsunda, er Þjóðverjar hafa af góðum verkstjórum og herforingjum, hafi sprottið upp með grasinu, án náms og kostnaðar? Einkennilegast af öllu verður þó að álíta, að sömu mennirnir, er halda því fram, að við höfum enga hæfa verkstjóra og á því verði engar bætur ráðnar, reyna þó að hamra það blákalt fram, að oss sé í engu áfátt með stundvísi, hlýðni, stjórnsemi og verklega kunnáttu. Svona gersamlegar mótsagnir virðist mætti telja vægast sagt meiningarlaust og hugsunarlaust blaður eða orðagjálfur. í ritgerð minni i Andvara 1908 taldi eg sjálfsagt, að i byrjuninni væri útboðið til þegnskylduvinnunnar frjálst, en eigi lögboðið, meðan vanta kynni næga og góða kenslu- krafta og vel hæfa verkstjóra; og enn fremur meðan verið væri að leita eftir hinu hagkvæmasta fyrirkomulagi við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.