Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Síða 74

Skírnir - 01.04.1916, Síða 74
186 ÞegnskylduvinDa. [Skírnir verða þetta fyrir 750 manns 108 000 krónur. Og af þess- um mönnum vinna minst helmingur, áður en sildvinna byrjar. Að ætla hverjum manni upp og ofan 100 krónur í kaup á mánuði til jafnaðar, auk fæðis, er gegndarlaus fjarstæða, þótt Einar Helgason haldi því fram í 3. tölubl. XI. árg. Lögréttu. Eg veit, að þetta getur átt sér stað rétt af hendingu um einstaka mann. Frá því að menn leysa þegnskylduvinnu af hendi, mun að jafnaði mega telja að menn vinni fulla vinnu í nær 30 ár. Menn verða því að hafa lært svo rnikið í þegnskylduvinnu, að þeir geti með hagkvæmari verkfær- um og vinnubrögðum, verklegri kunnáttu og betri verk- stjórn sparað sér um 5 dagsverk á ári yfir þetta nær því 30 ára skeið. En ef nokkurt lag verður á þegnskyldu- vinnunni, er sjálfsagt verður að heimta og koma í fram- kvæmd, þá sparar hún hverjum verkhæfum manni marg- falt meira. Þegar fram í sækir, verður því mun meira unnið í landinu, þótt þegnskylduvinnan sé alveg dreg- in frá. 5. A ð heimilin mistu tilfinnanlega mikla vinnu, ef menn færu frá þeim í þegnskylduvinnuna. Hér er »stung- ið á kýlinu«. Frá því fyrsta að þegnskylduvinnunni var hreyft, heíi eg stöðugt fundið, að í raun og veru lægi aðal- mótstaðan í þvi, að erfiðara yrði að fá menn til vana- legrar vinnu. En það er hér sem fyr, að of mikið er gert úr þessu. Matthías alþm. Ólafsson hefir sýnt fram á, að þetta væri hverfandi, þegar þess væri gætt, að það yrðu aðeins 4—5 menn, er mistust 12 vikur á ári úr hverju sveitarfélagi að jafnaði. Og við umræður málsins á þingi, heyrði eg Guðmund alþm. Hannesson segja, að eins og nú stæði, mundu það eigi vera nema tæpir 20 manns, er tækju árlega þátt í þegnskylduvinnu til jafnaðar í allri Húna- vatnssýslu. Því skal ekki neitað, að vinnan færist til, og á ein- staka heimili verður unnið minna fyrst í stað en áður var. En eins og þegar er bent til, verður meira unnið í land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.