Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 78
190 Þegnskylduvinna. [Skirnir þegnskylduna, svo að ferðir að og frá féllu á ódýra árs- tíma, svo að þetta væri eigi tilfinnanlegt, hvert sem við- komendur bæru kostnaðinn sjálfir, eða landsjóður greiddi fæðispeninga, er sanngjarnast væri. Þegar þetta atriði er því skoðað með gætni og skyn- semi, ætti það engum að vaxa í augum. 10. A ð rangt hafi verið að leggja þegnskyldumálið óundirbúið fram til atkvæðagreiðslu þjóðarinnar. Um þetta er þó árangurslaust að deila »eftir dúk og disk«, því að »það er komið, sem komið er«. En eg vil þó láta þá skoðunfmína í ljós, að í flestum atvikum sé það viðsjárvert, ef ekki með öllu rangt, að leggja nokk- urt mál undir almenna atkvæðagreiðslu kosningabærra manna, nema í frumvarpsformi. í þessu máli er þó eng- in hætta á ferðutn. Engum einasta manni, mér vitanlega, hefir nokkru sinni kornið það til hugar, að demba þegnskyld- unni i flughasti yfir þjóðina með afli atkvæða, á einu ein- asta Alþingi. Það virðist því alls ekki rétt, að bera þessa allsherjaratkvæðagreiðslu saman við atkvæðagreiðsluna um aðfiutningsbannið. Þó að sumir kunni að vera mótfallnir því, að þegn- skylduvinna skyldi, á þessu stigi málsins, vera lögð und- ir þjóðaratkvæði, þá má þó enginn mætur maður láta það, eitt út af fyrir sig, leiða sig til að greiða atkvæði á móti lienni. Yrði það einungis til að spilla og tefja fyrir málinu. Gæti það eigi sýnt það, að menn væru óánægð- ir, hvað meðferð málsins snertir, heldur væri álitið, að menn væru gersamlega mótfallnir hugsjóninni sjálfri, eða þegnskylduvinnunni í hvaða mynd sem hún væri. Hér verður í raun og veru einungis sú spurning lögð fyrir hvern atkvæðisbæran mann, hvort hann sé þeirri hugsjón hlyntur, að hver einasti verkfær og hraustur maður verji í eitt skifti fyrir öll, yfir eitthvert ákveðið skeið æfinnar, 8—12 vikna tíma, sér til verklegrar lýð- mentunar, og til þess að græða landið, yrkja það, bæta og prýða. Verði meiri hluti með þessu, þá verður landstjórn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.