Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 79

Skírnir - 01.04.1916, Page 79
Skírnir] Þegnskylduvinna. 19t Alþingi að seraja lög um þegnskylduna, eða þá frumvarp- til laga, ef enn skyldi eiga að leggja málið undir atkvæði þjóðarinnar. Einnig verður þingið að heimila landstjórn- inni hæfilegt fé til náms verkstjóraefna og svo margs annars. Eg hefi álitið hentast, og lít svo á enn, að þegn- skylduvinnan eigi ekki að byrja störf sín eftir lögum, held- ur eftir reglugerð. Lögin yrðu eigi staðfest, fyr en nokk- ur reynsla væri fengin, og þá fyrst kæinist þegnskyldan í almenna framkvæmd. Reynslunnar ætti helzt að leita með fríliðum. Hve langur tími líður frá því að mál þetta er fyrir Alþingi 1917, og til þess það er komið í fulla framkvæmd, skiftir ekki mjög miklu. Hvað segja 10—20 ár í lífi þjóð- arinnar, þótt þau geti verið mikilsverð i lífi einstaklings- ins. Mestu skiftir, að unnið sé stöðugt og vakandi að þessu máli og vel sé til þess stofnað. Mun það þá reyn- ast blessunarríkt og farsælt fyrir land og lýð í framtíð- inni. Og þá mun svo fara, að til hinnar iagalegu skyldu þurfi eigi að grípa nema við aumustu labbakúta. En sann- ast mun, að þeir verða ekki margir. En færi svo, að málið félli við atkvæðagreiðsluna, sem eg get þó alls ekki trúað að óreyndu, þá er það að eins til að fresta þvi, unz nýtari, þjóðræknari og hygnari menn ráða mestu um velferðarmál þjóðarinnar. Engu að síður tel eg þó mótatkvæðin morðtilraun gegn þeim frjóanga eða vísi til verklegrar lýðmentunar og þeirra endurbóta landsins, sem hér ræðir um. Væri það illa farið, ef það stafaði að mestu af misskilningi og ókunnugleika á mál- inu, og ekki ábyrgðarlaust fyrir þá, er til þess stuðla. En r é 11 a s t virðist, að þeir, sem hafa lítið hugsað málið eða kynt sér það, þegar til atkvæðagreiðslunnar kemur, greiði alls eigi atkvæði, heldur skili auðum seðli. Kapp við at- kvæðagreiðsluna mætti ekki eiga sér stað. En nauðsyn- legt er og sjálfsagt, að menn reyni sem bezt að skýra. málið fyrir sjálfum sér og öðrum, áður en til atkvæða. er gengið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.