Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 80
J92 Þegnskylduvinna. [Skírnir 11. A ð það væri rangt að halda því fram, að þegn- skylduvinnan glæddi ættjarðarást, heldur myndi hið gagn- stæða verða ofan á. A fáu hefir mig undrað meira en þessu, og þegar því hefir verið mótmælt af sumum, að ættjarðarást aukist hjá mönnum við það að vinna fyrir fósturjörð sína. Það er svo alþekt í manneðlinu, að vorkunnarlaust ætti það að vera fyrir alla, sem hafa óspiltar tilfinningar og heiibrigð- ar skoðanir, að finna þess ótal dæmi. Móðirin elskar að jafnaði mest það barnið, sem veikast er og hún hefir mest- ar áhyggjur af og erfiði fyrir. Menn fylgja með samúð þeim, sem þeir hjálpa með framfærslu til menta, setja fæt- ur undir til einhverrar lífsstöðu, eða á hvern hátt, sem hjálpin er veitt. Kveður svo ramt að þessu, að hlýleik- urinn verður að jafnaði meiri frá þeim, er hjálpina veitir, .en þeim, sem hana þiggur. Sá, sem leggur mikla alúð við að venja og hirða hvolpinn sinn sem bezt, þykir vænna um þann hundinn un þann, sem aðfenginn er, þótt jafnvænn sé. Sá, er elur folaldið sitt og trippið sem bezt upp og gefur því mjólk og brauð af sínum skorna skamti, ann miklu meira þeim hestinum en hinum aðfengna, þótt jafn- ir séu að kostum. Sá, er slitur kröftum sínum við að prýða og bæta ábýli sitt, ber svo hlýtt þel til þess og handaverka sinna, er hann sér að reynast blessunarrík, að hann hikar við að skifta um jarðir, þótt hagnaðarvon væri. »Röm er sú taug, er rekka dregur, föðurtúna til«. En það er hin sama taug, er tengir mann við býlið eða þá landið, sem menn hafa offrað svitadropum sínum jtil að rækta, bæta og prýða. Það er annars óþarfi að vera að lýsa þessum tilfiun- ingum. Þær eru svo almennar, þótt einstöku menn þekki þær eigi. Eg vil samt minnast á eitt atriði. Eins og vita mátti, skildi hinn djúpvitri spekingur og ágætismaður, Benjamín Franklín, vel þessa tilfinningu. í æfisögu hans er þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.