Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 86
198 Hvað verðnr um arfleifð Islendinga ? [Skirnir En Völundarkviðu þekkja miklu færri, og er hún þó einna fegurst af öllum fornum kvæðum. Þar er getið svan- meyja, er þeir Völundur og bræður hans fundu við Úlfsjá í Úlfdölum. Sátu þær þar og spunnu lín, en svanaham- irnir lágu hjá þeim. Þeir gengu að eiga þær, og voru þau ásamt sjö vetur, en allan áttunda veturinn þráðu svanmeyjarnar eða valkyrjurnar sína fyrri iðju. »En enn níunda nauðr of skildi, mevjar fýstusk á myrkvan við«. En þótt menn muni nú lítt til kviðunnar, þá er þó auðsætt af þjóðsögunum, að hugmyndin um svanmeyjarnar hefir lifað frá kyni til kyns. Því að sagan um konu úr sjónum er auðsjáanlega sama saga í öðru gerfi. «Meyjar fýstusk á myrkan við« segir í kviðunni. »Mér er um og ó, eg á sjö börn í sjó og sjö á landi«, sagði konan. Nú- tima höfundur einn hefir tekið sér þetta. fyrir yrkisefni, en því miður hrært þar saman við biblíuhugmyndum um Faraó og selina. Þetta ágæta yrkisefni bíður enn þá eftir nægilega högum manni, er gæti gert úr því snildarverk. Annars er þarfleysa að nefna sérstakar kviður, því að þar vaða menn í gullsandi, hvar sem þeir stíga. — Enn má minna á skáldakvæði og vísur og nægir að minna á jafnágætt skáld sem Egill var Skallagrímsson. Eg get eigi stilt mig um að nefna nokkur dæmi. Lýsing Egils á Ei- ríki konungi mun verða minnisstæð hverjum, er les eða heyrir: Vara þat tunglskin tryggt at lita né ógnlaust Eiríks brá, þá er ormfránn ennimáni skein allvalds ægigeislum. Sjálfslýsing hans í sama kvæði, Arinbjarnardrápu, er einkennileg og góðlátlega spaugsöm: Né hamfagrt höldum þótti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.