Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 97

Skírnir - 01.04.1916, Page 97
Skírnir] Utan úr heimi. 209' peningum en fyr, að auka útflutning og minka neyzluna í landinu, hve erfitt sem það kann að verða. Einnig getur hent, að bæði lánsmiðill og gull falli' í verði í samanburði við vörur, efframleiðslan í heiminum hefir minkað að mun. Það hefir því að eins áhrif á víxilgangverðið, að framleiðslutapið lendi misjafnlega þungt á löndunum. 3. Yms ráð eru til að hafa áhrifágreiðslu- viðskiftin og víxilgangverðið, og má sórstaklega nefna breytingu á vöxtunum í landinu, sérstaklega forvöxtunum, víxla- pólitík og lán í útlöndum. Bankarnir, sem eru drotnar atvinnu- lífsins, eiga að gera þessar ráðstafanir. Því betur stæðir sem bank- arnir eru, þess meiri áhrif geta þeir haft á greiðsluviðskiftin og þar með á alt atvinnulíf þjóðariunar. Einkum verður þetta hlut— verk seðlabanka landsins, og því öflugri sem hann er, þess meiri áhrif getur hann haft í þessu efni. Ef forvextirnir eru hækkaðir, verður arðvænlegra fyrir útlendinga að kaupa langa v/xla á landið, því að þeir falla fyrst í verði og gefa þess vegna hærri vexti ef menn eiga þá þangað til gjalddagi er kominn. Eftirspurnin eftir löngum víxlum á heima- landið eykst og þeir hækka í verði. Vegna forvaxtahækkunarinnar verða peningar dýrari í heimalandinu og menn minka innflutning frá útlóndum. Víxlar á útlönd falla því í verði vegna minni eftir- spurnar. Ef forvextirnir eru lækkaðir, mundi það hafa gagnstæð áhrif, lækka víxilgangverðið á heimalandið, hækka víxilgangverð á útlönd. Bankarnir eiga vanalega inni í hlaupareikningi hjá útlendum bönkum, og þegar þeir selja víxla á útlönd, gefa þeir vanalega út víxil á þessa inneign. Ef þeir kaupa víxla, sem greiðast eiga í útlöndum, láta þeir vanalega greiða víxilupp— hæðina iun til viðskiftabanka síns í útlöndum. Þegar skuldir til útlanda eru miklar, eru því þessar inneignir miklar. Ef á þarf að halda, geta bankarnir þá fengið um hríð að gefa út víxla á útlendu bankana, þó að þeir eigi þar ekki inneignir. Á þenna hátt geta bankarnir komið á jafnvægi um hríð milli tilboðs og eftirspurnar eftir víxlum á útlönd. Bankarnir eiga einnig vanalega birgðir af útlendum verðbrófum, og þegar greiðsluviðskiftin við útlönd eru óhæg (heimalandið í skuld), geta þeir selt verðbrófin í útlöndum og komið á jafnvægi milli tilboðs og eftirspurnar eftir víxlum á útlönd. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.