Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 98

Skírnir - 01.04.1916, Page 98
210 Utan úr heimi. [Skírnir Einnig er hægt að lækka víxilgangverð á útlönd u m h r í ð með því að fá 1 á n í ú 11 ö n d u m. Þá eykst víxilfúlgan á útlönd. Ef v/xilgangverð á útlönd er hátt t i 1 1 e n g d a r, er eina ráðið við þv/, að auka útflutning og minka neyzluna í landinu. 4. Víxilmarkaðurinn er orðinn alþjóðlegur vegna sím- auna og gufuskipaferðanna. Ef eitthvert land skuldar öðru landi fé, en á inni í þriðja Iandinu, þá eru skuldirnar á milli landanna jafnaðar þannig, að landið greiðir skuldheimtulandinu skuldina með víxlum á skuldunautslandið (arbitrage). E n g 1 a n d hefir verið drotnandi á víxla- eða peningamarkaðinum. Sökum þess að Eng- land hefir verzlað við öll lönd, hefir það haft skuldaviðskifti við öll lönd og víxlaviðskifti. Víxlar þessir eru viðurkendir af enskum bönkum og verzlunarhúsum, sem þekt eru um allan heim og þykja því mjög öruggir. Englendingar hafa ætíð heimtað, að viðskiftamenn þeirra gæfu út víxla á pund sterling greiðanleg í Englandi. Eng- land hefir þess vegna orðið að peningamiðstöð og skuldajöfnunar- stað heimsins og sterlingsvíxillinn að alheimsgjaldmiðli. Á síðustu árunum fyrir ófriðinn fóru þó bæði markvíxillinn og frankavíxillinn að koma fram í peningaviðskiftum heimsins í Suður- ameríku og Litlu-Asíu, og var það einn af liðunum í samkepni Þýzkalands og Frakklands við England um heimsverzlunina. Eftir að hafa skýrt frá venjulegum gangi heimsviðskiftanna mun eg skýra frá áhrifum þeim, sem ófriðurinn hefir haft á þessu sviði. II. Stórveldin höfðu um langan tíma búist undir ófriðinn í fjár- málum sínum, og sórstaklega höfðu þau lagt stund á að efla seðlabankana, og var ætlast til að þeir yrðu framkvæmdar- stjórar ríkisins í fjármálum og atvinnumálum, þegar ófriðinn bæri að höndum. Einn þátturinn í undirbúningi þessum var að safna gulli inn í seðlabankana, bæði úr landinu sjálfu og frá útlöndum. Urðu menn sórstaklega varir við, að stór- veldin drógu til sín mikið gull frá Vesturheimi í byrjun ársins 1914. Seðlabankarnir söfnuðu gullinu úr landinu sjálfu með því að gefa út minni seðla en fyr og varð gullið þá óþarft í daglegum viðskiftum, safnaðist inn í bankahvelfingarnar. Á þenna hátt jók t. d. þýzki ríkisbankinn gullforða sinn um 440 miljónir marka frá 23. júlí 1911—1914. Rikin ætluðu svo að nota gullið á ófriðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.