Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 102

Skírnir - 01.04.1916, Qupperneq 102
214 (Jtan úr heimi. [Skírnir menn ættu þess vegna að búast við hærra og jafnara v/xilgangverði á England en hin löndin. Yíxilgangverðið á England hækkaði líka stöðugt framan af, þangað til eitt sterlingspund var í febrúar 1915 jafnt 19 kr. 50 aur., eða 8°/0 yfir ákvæðisverði. Ástæðan til þessa var að England innheimti þegar í stað hinar miklu víxilkröfur og sjóðlán, sem það hafði á útlönd, og ýms lönd gerðu mikil kaup á vörum í Englandi, en þó sórstaklega í Bandaríkjunum. Þess vegna varð mikil eftirspurn eftir víxlum á England, bæði beint og til að fá gjaldmiðil á Bandarikin. Menn urðu að greiða vörukaupin út í hönd, vegna þess að lánstraustið brást, og ennfremur varð útflutn- iugur til Englands erfiður. I Englandi sjálfu voru einkunnarorðin »business as usual«. Menn hóldu eins og áður framleiðslunni og verzluninni áfram og græddu á tá og fingri. I febrúar 1915 fer svo víxilgangverðið á England að lækka og lækkar nú jafnt og þótt með] miklum breytingum, þangað til það er orðið tæpar 17 króuur í desember. Þetta eru afleiðingar ófriðarins, þýzka neðansjávarófriðarins, sem hefst í febrúar, og þýzku sigranna. England finnur nú, að heimsveldið er í hættu statt og breytir stefnu, safnar hundruðum þúsunda hermanna í herinn og leggur aðaláherzluna á, — eftir dæmi Þjóðverja — að framleiða ófriðarvörur víðsvegar um landið. Vöruútflutningur hættir. England lánar Bandamönnum miklar fjárupphæðir. Greiðslu- viðskiftin verða þá sífelt óhagstæðari Englendingum, en í hag hlut— lausum löndum, sérstaklega Bandaríkjuuum, því að Englendingar fara nú að kaupa miklar skotfærabirgðir þaðan, án þess að hafa vörur til að gjalda með. Yíxilgangverðið á England lækkar í Bandaríkjunum og danska víxilgangverðið fylgir (arbitrage). Nú var England í hættu statt. Auk þess að vörur, sem Eng- lendingar réðu ekki verðinu á, urðu dýrari vegna þess, að gangverö sterlingspundsins hafði lækkað í útlöndum, þá hætti sterlingsvíxill- inn nú að vera sífelt jafngildur gjaldmiðill í heimsverzluninni. Bæði Norðurlönd og Bandaríkin yfirgáfu þess vegna að mestu sterlingvíxilinn i verzlun sinni innbyrðis og tóku í hans stað dollaravíxilinn, og auk þess komu fram í heims- verzluninni bæði krónuv/xillinn og gyllinisvíxillinn, þó að minna bæri á þeim en dollaravíxlinum. Það var hætt við því, að Eng- land mundi verða að afsala sér peningamarkaðinum og skuldajöfn- unaryfirráðunum í hendur Bandaríkjunum. Á svo miklum bylt- ingatímum, eins og nú eru, hefir vaxtapólitík lítil áhrif a víxla— gangverðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.