Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1916, Page 103

Skírnir - 01.04.1916, Page 103
Skirnir] Utan úr heimi. 215 Haustið 1915 reyna Englendingar því að hækka sterlinggang- verðið, fyrst með þvi að s e n d a g u 11 til ýmissa landa, og fá þeir i því skyni umráð yfir miklum hluta gullforða Bandamanna sinna, en er það stoðar ekki, fá þeir y2 tnilj— arðar dollara lán í Bandaríkjunum, og greiða með því nokkurn hluta skotfæraskuldarinnar. — Siðar nægir þetta ekki, og ætlar rik- ið þá fyrst að s k i p a öllum eigendum amerískra verðbrófa að lána ensku stjórninni þau, en úrslitin verða að ríkið kaupir ógrynni af amerískum verðbrófum gegn ámóta háu verði eins og þau eru keypt í kauphöllinni. Bíkið lætur því næst selja verðbréf þessi í Bandaríkjunum. Á þenna hátt minkar skuld Englands til Bandaríkjanna og víxilgangverðið á Eugland hækkar í New-York í jatiúar og heldur sór í febrúar. Talið er að Englend- ingar eigi um 3x/2 miljarð sterlingspunda í verðbréfum, sérstaklega amerískum, svo að það ætti að geta enzt nokkurn tíma, ef alt næðist. En nú upp á síðkastið hafa Bandarikjamenn keypt svo mikið af verðbréfum að þeir kæra sig ekki um meira í bili. í ráði er að Englendingar fáinú lán í Bandarikjunura gegn veði í verðbrófum. Eftir að komið var lagi á víxilgangverðið í Bandaríkjunum, sneru Englendingar sór að Hollandi og að öllum líkindum munu þeir svo snúa sór að Norðurlöndum, enda er sterlingspundið þar ekki nema 16 kr. 95 aura virði nú. Englendingar hættu ekki að innleysa seðlana í upphafi ófriðar- ins og héldu þeim því í verði, en nú síðastliðið haust eru þeir auðsjáatilega komnir inn á þá hálu braut að afla sór ófriðarlána með óinnleysattlegum seðlum, eins og hin löndin. Þó að mestur hluti verðfallsins á sterlingspundinu só að kenna greiðsluviðskiftun- um, þá er þó einnig um að kenna verðhækkun á vörum. 2. Frakkland. Víxilgangverðið á Frakkland hækkar þangað til í febrúar, og er það sökum þess, að Frakkland innheimti hin miklu sjóðlán sín til annara landa og seldi útlend verðbróf aft- ur til útlanda. Mönnum telst, að Frakkar muni eiga minst 30 miljarða franka í útlendum verðbrófum. I febrúar fer víxilgang- verðið á Frakkland að lækka og lækkar síðan stöðugt. Þetta er fyrst og fremst því að kenna, að nú voru öll sjóðlánin greidd Frökk- um, en auk þess voru Frakkar tregir á að selja verðbróf sin til út- landa. Vöruinnflutningurinn hafði líka aukist, en útflutuingur minkað. Frakkland hefir staðist ófriðarkostnaðinn að miklu leyti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.