Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 105

Skírnir - 01.04.1916, Side 105
Skírnir] Utan úr heimi. 217 boðið, að ófriðarkornfélagið í Berlín skyldi hafa á hendi allan kornvöru- innflutning til Þyzkalands og úlíka tilhögun var komið á smjör-og búfjárinnflutning. Sökum þessa einkainnflutnings á vör- um hætti öll samkepni þyzkra kaupenda á útlendum mörkuðum og verð á iunfluttum vörum lækkaði. Drjúgan þátt í þessu verðfalli átti einnig, að nú var hægt að fá vörur frá Balkan- skaganum, og að þessi tilhögun var í sambandi við álíka tilhögun í Austurríki. Kíkið gat uú haft eftirlit með voru- innfutninginum. I sambandi við þetta standa tilraunir ríkisins að koma á e f t i r- liti með peningaverzluninni við útlönd til þess að geta lagfært víxilgangverðið og gert það stöðugra. I lok janúar fengu nokkrir stórbankar peningaeinkaverzlun við útlönd. Bíkisbankinn hefir eftirlit með því, hve hátt víxilgangverðið er ákveðið. Sórhver maður sem kaupir víxla á útlönd, verður að skýra frá, til hvers hann ætli að nota þá, og ríkið gefur ekki kaupaleyfi ef ekki þykir hentugt, hvernig kaupandi ætlar að nota víxlana. Til að vera undirbúnir þegar friður kæmi höfðu þýzkir vöruinnflyt- jendur sem só keypt vöruefni, sem áttu að afhendast þegar eftir að ófriðnum væri lokið og námu þessi kaup eingöngu í Bandarfkj- ainum rúmum 100 miljónum marka. Álitið er, að þetta hafi átt mikinn þátt í gangverðshruninu cg ríkið vildi koma f veg fyrir frekari kaup. Ennfremur vildi ríkið tálma þvf, að flutt væri inn mikið af munaðarvörum. Ekki er enn unt að dæma um, hver áhrif einkaverzlun þessi hafi á víxilgangverðið, en gróðabrallinu vegna verðbreytinganna er hætt. I viðskiftum Þyzkalands og Norðurlanda hefir vanalega verið notaður markvíxillinn, en í seinni tíð eru Þjóðverjar oft farnir að heimta krónuvíxil, sem er stóðugri f verði og hærri. Þetta er líka gert til þess að geta haft áhrif á gangverð krónuvíxilsins, því að þegar hann er notaður, verður aðalmarkaðurinn á krónum < Þyzkalandi og gangverðið á honum sett þar, en þegar markvíxillinn er notaður er markaðurinn á Norðurlöndum og verðið sett af bönkum hór. Á þenna hátt gætu einkaleyfis- bankarnir þýzku að miklu leyti ráðið víxilgangverðiuu á Norðurlönd. I byrjun febrúar eru nú komnar fram enn nyjar atgerðir til þess að koma lagi á greiðsluviðskiftin og víxilgangverðið. Þýzku iðnsamböndin (Kartel) höfðu um tíma heimtað hærra útflutnings- verð á vórum sfnum en áður og krafist að verðið væri reiknað í gulli. Nú hefir þýzka stjórnin ákveðið lágmarksverð á jms- -um útflutningsvörum, t. d. járni, stáli, sinki, kolum og anilínlitum (sem Þjóðverjar geta einir gert og því ráðið verði). Yerðið er oft margfalt hærra en verð það, sem áður hefir verið, og auk þess er krafist aðútlendir kaupendur gjaldi mark- i ð með ákvæðisverðiþ. e. a. 8. reikniugseiningin só gull en ekki víxilgangverðið, sem fallið hefir. Þessi tilraun miðar að því að láta útlendinga gjalda hækkun á gangverðinu og velta nokkrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.