Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1916, Side 107

Skírnir - 01.04.1916, Side 107
Skírnir] Utan úr heimi. 219* ingi. Enn fremur grœddu skipaeigendur NotSörfanda of fjár á hækkun farmgjaldanna. Vixilgangverðið á útlönd fór því lækkandí og er það enn. Einkum hefir v/xilgangverðið lækkað mikið á Rússland, Þjzka- land og Austurríki. Lönd þessi hafa reynt að koma í veg fyrir þetta með því að selja verðbréf í stórum stíl. I Danmörku einni hafa menn keypt aftur dönsk verðbróf, sórstaklega veðlánafólaga— skuldabróf, fyrir um 200 miljónir króna. Auk þess hafa menn keypt amerísk verðbróf af Þjóðverjum og selt þau aftur til Eng- lands, en þaðan hefir stjórnin selt þau til Bandaríkja. England hefir því í rauu og veru feugið nokkurn hluta af skotföngum sín- um fyrir þýzkt fó, og ÞjÓðverjar nokkurn hluta af vörum sínum frá Norðurlöndum fyrir enskt fé! Einnig hafa smám saman komið sífelt meiri gullsendingar frá Þýzkalandi, Rússlandi og Englandi. Gullforðinn ( þjóðbankanuni danska hefir t. d. aukist um 33 milj. kr. b. Fyrir ófriðinn var ekki vixilgangverð á milli Norðurlanda. Það var að þakka myntsambandinu 1873, er tekin var upp sama myntslátta á Norðurlöndum. Samband þetta varð enn nanara, er aðalbankarnir gerðu samning sín í milli 1885. Þá gerðust bank— arnir brautryðjendur innan bankaheimsins, með því að koma á, sameiginlegu gírósambandi fyrir Norðurlönd, þ. e. a. 8. hver hinna þriggja aðalbanka gat gefið út ávísun greið- anlega við sýningu á hina tvo bankana, þó að þeir ættu ekkert inni hjá baukanum, sem ávísunin var gefin út á, og bankarnir reiknuðu sér enga vexti nó umboðslaun fyrir hvern annan. Skuld- ir bankanna til hvers annars eru greiðanlegar er krafist er, og eiga að greiðast í 10 og 20 króna gullmynt, ef ekki er öðruvísi ákveðið. Samband þetta er hinn einasti sjáanlegi árangur Norðurlatida- stefnunnar, Norðurlönd eitt. Þegar samningurinn var gerðtir, gengu menn að því vísu, að greiðsluviðskiftin milli Norðurlanda mundu upp og ofan vera jöfn, því að annars mundi verða erfitt fyrir skulduuautsbankann, að geta ætíð greitt skuld sína er krafist yiði. Svo var einnig vanalega til aldamótanna. Eu frá 1900—05 skuld- aði Noregs banki og ríkisbanki Svíþjóðar ætíð þjóðbankanum danska mikið fó. Eftir 1905 verður sú breyting á, að þjóðbankinn skuld- ar nú bönkum Noregs og Svíþjóðar mikið fó. Gallarnir á fyrir— komulaginu komu þó fyrst greinilega í ljós við ófriðinn. Vegna þess að Danmörk keypti meira af innlendum verðbróf- um heim aftur frá ófriðarþjó'unum heldur en Noregur og Svlþjóð, varð meiri eftirspurn eftir víxlum á útlönd til að greiða verðbrófin með, heldur en í Noregi og Svíþjóð. Þjóðbankinn danski hafði reyndar miklar útlendar kröfur til sölu, en vegna þess að þær höfðu fallið í verði, þá vildi bankinn halda verðinu eins háu og hann gat, til að tapa sem minstu á verðhruninu. Það svaraði því kostnaði að kaupa víxla á útlönd yfir ( Svíþjóð eða Noregi, þar sem þeir voru ódýrari, og greiða þá með ávisun frá Þjóðbankanum á Noregs banka eða ríkisbanka Svíþjóðar. Fyrir þessa ávísun tóku dönsku bankarnir fyrat að eins lítilsháttar aukagjald (V2 %o)> en er ávísunum á Noreg og Svíþjóð fór að fjölga og Danmörk komst í-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.