Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.04.1916, Blaðsíða 111
Skirnir] Utan úr heimi. 223 og heldur því að eina verði, aS hægt só aS ná í vörurnar og menn beri trau8t til þess, aS guIliS haldi kaupmagni sínu. ÞjóSirnar geta komist í sama ástand sem Midas konungur, sem var aS svelta í hel innan um gullnrúgurnar. Ennfremur hafa menn í Austurríki frá 1901 komist á þá skoSun, aShægt só aS vera án gullsins í viSskift- u m, en nota annan lánsmiSil < þess staS. Hægt só aS halda láns- miSlinum í ákvæSisverSi bæSi innanlands og utan meS hyggilegri forvaxta og víxlapólitík. GulliS ætti eftir þessu aS vera ónauS— synlegt til aS vinna þaS hlutverk aS halda myntfót landsins í sama verSi sem útlanda. Af þessum ástæSum halda nú margir hagfræSingar því fram, aS gulliS só ónauSsynlegt í heiminum sem verS — mælir, og gulliS munimissa verSsitteftirófrið- i n n. Haldið er fram, aS eftir ófriSinn muni öll lönd halda áfram — eins og þau gera nú — aSsækjast eftir vörum. Þeg- ar þau reyni aS kaupa þær og ófriðarlöndin reyni aS koma lagi á víxilgangverðin meS þv< aS gjalda meS gulli og kasti þeim 10 mil- jörSum < gulli, sem bankarnir eiga, út á heimsmarkaðinn, þá muni engir vilja nó geta tekiS á móti öllu þessu. Gullið muni þá falla svo mikið < verSi, að þaS hætti að verða almennur verðmælir og verSi þaðan af einungis notaS < iSnaSi. Ef til vill er hægt aS skoða þaS sem bendingu < þessa átt, að Sv<þjóS vill ekki lengur taka við gulli meS ákvæðisverSi. 3. Þá liggur beint fyrir að spyrja um, hvernig ófriðarrfkin muni fara aS gjalda herkostnaðinn ogrécta viS víxilgang- verðið gagnvart útlöndum. ÞaS getur ekki tekist, nema þjóðfélagið leggi alt < sölurnar, og á verði komið »almennri gjald— skyldu og sparnaðarskyldu«, sem ruenn þekkja ekki dæmi til áður. Það er heldur ekki óh'klegt að þau ófriðarlöndin, þar sem vi'xil- gangverðiS hefir fallið mest < verði, muni, þegar friður kemst á, ákveða að framvegis skuli gjaldmiSill þeirra að eins gildanokkurnhlutaupprunalegsverðs. Þá munu engir innlendir nó útlendir skuldheimtumenn fá meira goldið en það sem yrði ákveðið, að peningarnir framvegis skyldu gilda, og mundu því tapa. Þykir þv< mjög varhugavert fyrir banka < hlutlausum löndum aS eiga miklar innieignir < ófriðarlönd- unum. Bt'kin mundu, ef þau gerðu þetta, < raun og veru verða gjaldþrota. Þv< lengur sem ófriðurinn stendur, þess meiri hætta er á að þetta verði. — Einu sinni voru tvær slöngur, sem bitu < halann hvor á annari og átu hvora aSra upp til agna. Sórstaklega er mikilsvert fyrir okkur íslendinga, hvernig við- skiftin við hlutlaus lönd verða. Yið höfum sóð, hvernig Banda- ríkin hafa náð miklum hluta af heimsyfirráðunum á pen— ingamarkaðinum, á meðan að England hefir haft fult < fangi að verjast annarstaðar. Það er ólfklegt að England geti eftir ófrið- inn fullkomlega náð völdunum aftur á þessu sviSi, þv< að Iönd þau sem eiga nú ófrið við England, munu áreiðanlega varast, að svo miklu leyti sem þeim er unt, að nota England sem skuldajöfnun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.