Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 20
20 Eiríkr Svía konungr gafst Óðni til sigrs sér fyrir orrustuna á Fýris- völlum, Fms., 5. b., Styrb. þ., bls. 250: „þá nótt ina sömu gékk Eiríkr í hof Óðins, ok gafst honum til sigrs sér, ok kvað á tíu vetra frest síns dauða, mörgu hafði hann áðr blótat, þvíat honum horfði úvænna; litlu síðar sá hann mann mikinn með siðum hetti; sá seldi honum reyrsprota í hönd ok bað hann skjóta honum yfir lið Styrbjarnar, ok þat skyldi hann mæla: „Óðinn á yðr alla““. Hákon jarl blótaði Oðin á Gautlandi til sigrs sér, Hkr., bls. 145— 46: „En er hann kom austr fyrir Gautasker, þá lagði hann at landi, gerði hann þá blót mikit. þá kómu þar fljúgandi hrafnar tveir ok gullu hátt; þá þykkist jarlvita, at Oðinn hefir þegit blótit ok þá mun jarl hafa dagráð til at berjast. Frá þessu segir Einarr skálaglam í Velleklu: „Flótta gékk til fréttar fellinjörðr á velli, draugr gat dólga Ságu dagráð Héðins váða; ok haldboði hildar hrægamma sá ramma, týr vildi sá týna teinlautar fjör Gauta“. Hér hefir því verið fréttablót eftir þvi sem Einar segir frá. Hall- freðr vandræðaskáld segir í vísu, að hann hafi blótað Óðin, Hall- freðar s., Leipzig 1860, bls. 94: „Hitt var fyrr at harra Hliðskjálfar gat ek sjálfan, skipt er á gumna giptu, geðskjótan vel blóta11. Hallfreðr telr og upp í annarri vísu, bls. 95: Frey og Freyju og pór og Njörð, sem hanri verði að hætta að dýrka. Aun konungr í Svíþjóð blótaði Óðni níu sonum sínum, til langlífis sér, sjá Árb. 1. h., bls. 88—89. Á Óðin var og heitið til ölgerðar. Álrekr konungr átti tvær unnustur, enn hann mátti eigi eiga báðar fyrir ósamþykki þeirra; kvaðst hann mundu eiga þá þeirra, er betra öl gerði móti honum, er hann kœmi heim úr leiðangri. þ>ær keptust um ölgerðina, Forn- aldar s., 2. b., Kh. 1829, s. af Hálfi ok Hálfsr., bls. 25—26: samanb. nr. 335, þar sést reyndar ekki geirinn, enda er myndin af þeim, sem á baki sitr, svo ógreinileg, enn þar á móti sjást 8 fœtr á hestinum, fjórir að framan og fjórir að aftan. Er því líklegt, að þetta eigi að vera Sleipnir. Óðinn mun og vera myndaðr með fleirum einkennum, á fornum hlutum, t. d. með hringinn Draupni, sem og var kostgripr, er dvergarnir gerðu, enn eg hefi ekki þær myndir; get því ekki frekara lýst þeim, enn aðalmerki Óðins mun hafa verið geirinn Gungnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.