Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 90
go 5 o. s. frv. Síðan fór eg heim að J>orbergss'töðum og var þar um nóttina. Föstudaginn, 17. júní, fékk eg mér tvo menn, og byrjaði að rannsaka hoftóttina snemma um morguninn. Eg gróf ekki upp allan grundvöll tóttarinnar, sem var alveg tilgangslaust, enda var það mjög torvelt, þvíað mikill var klaki í tóttinni; enn eg rannsak- aði gólfið nákvæmlega og millumvegginn. Eg mátti víða til að láta höggva gegnum klakann niðr í möl og klapparhellu. Sama gildir um þessa tótt og þær hoftóttir, sem eg áðr hefi rannsakað, að enga fann eg gólfskán, eða lík kennimerki, sjá hér að framan bls. 61. Laugardaginn, 18. júní, tók eg mynd af tóttinni, sjá hér aft- an við Arb. Að landsunnanverðu fyrir utan túngarðinn og fyrir neðan götuna er slétta nokkur grasi vaxin, sem enn t dag er köll- uð Trollaskeið. Laxd. s., bls. 66, kemst þannig að orði: „Hrútr þokaði nú bústað sínum ; hann bjó þar sem nú heitir á Hrútsstöð- um alt til elli; hof átti hann í túninu; sér þess enn merki. þat er nú kallat Tröllaskeið ; þar er nú þjóðgata“. Hér er ekki fullkom- lega greinilega orðað, og „þat“ held eg sé ritvilla fyrir „þar“; eigi hefir Tröllaskeið getað verið þar sem hofið stóð, það stóð inni i túninu og mikill túngarðr um utan. þ>ar hefir heldr aldrei verið þjóðgata; hún liggr fyrir ofan túnið, sem áðr er sagt, og aldrei hefir hún legið hjá hofinu eða hoftóttinni síðar. f>annig á að standa, og þessi aðgreining orðanna: „Rútr átti hof í túninu, sér þess enn merki. f>ar er nú kallað Tröllaskeið. þar er nú þjóðgata". Mein- ingin er þessi: þar á Rútsstöðum landsunnan megin við túnið, er nú kallað Tröllaskeið, og þar rétt hjá liggr nú þjóðgatan. þessu hagar þannig til enn í dag. f>annig er mín meining um þenna stað. Fyrir neðan Rútsstaði er holt, sem enn er kallað Eldgríms- liolt. J>að blasir þar á móti, og er breitt mýrarsund milli þess og túnsins. J>að kemr vel heim við Laxd. s., bls. 148, að Eldgrímr hafi 1) Fyrir neðan brekkuna í túninu á Rútsstöóum er lítill hóll eða stór þúfa, sem kallaðr er Kárahóll eða Káraþúfa. það er sögn, að Kári sonr Rúts, sem »gekk á seiðimu, sé þar grafinn. þetta þótti mér þó ekki líklegt, því- að sagan segir, bls. 152, að Rútr léti verpa haug eftir Kára, enn þetta hafði enga þá lögun, enda staðrinn ólíklegr. Eg kannaði samt þúfuna; var þar ekkert innan í, nema stór steinn; enn það getr verið, að Kári hafi fundizt dauðr á þessum stað, hvað sem honum hefir að bana orðið ? og að þau Kot- kell hafi framið »seiðinn« þar fyrir neðan brekkuna í hvarf við bœinn. þetta er ekki lengra enn svo frá bœnum, að »seiðlætin« hafa getað heyrzt. Eins gat það heitið, að Kári fyndist »örendr skamt frá dyrum«. Enn þessu skal eg ekki gefa frekara gildi. Fyrir ofan Rútsstaði er hár hóll toppmyndaðr, sem kallaðr er Bútshóll; halda menn, að Rútr muni þar heygðr. Eg vildi ganga úr skugga um það, og reyndist hann ekki annað enn klapparhóll. Af hólnum er mikið víðsýni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.