Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 5
5 hornið nærr gaflinum. Menn sjá því, að þessi tótt er mjög svo lík blóthúsinu að f»yrli bæði að stœrð og lögun; einungis er þessi lítið eitt stœrri, og dyrnar á aðalhúsinu á þessari eru á endanum, þar sem þær eru á hliðveggnum nærr öðrum enda á hinni. þessi lík- ing milli hoftóttanna kemr og vel heim, þvíað báðar hafa verið heimilishof. Eg hefi látið þá skoðun mína í ljós í Árb. i. hefti, bls. 79., um blóthúsið að þ*yrli, að það hafi verið heimilishof, enn alls eigi höfuðhof. Hoftóttin í Ljárskógum er svo afarstór, að hvorug hinna hof- tóttanna kemst þar í nokkurn samjöfnuð eða nokkur önnur tótt, er eg hefi enn séð ; hún stendur beint fram undan bœnum í Ljárskóg- um í túninu á nokkurn veginn sléttu, þó í nokkurum halla, upp og ofan nær þvi í austr og vestr. Hún er á lengð út fyrir miðja veggi 88 fet; breidd á aðalhúsinu, þar sem það er breiðast, 51 fet, og lengð þess 54 fet. Lengð á afhúsinu er 34 fet. Tóttin er skýr og glegg og lagið reglulegt; allir veggir hennar ákaflega þykkir, og einkannlega millumveggrinn, og engar dyr á honum. Veggirtótt- arinnar eru hér um bil 3 fet á hæð að meðaltali. Afhúsið er mjög fallega og reglulega hálfkringlótt fyrir endann, eins og myndin sýnir, enn í neðra endann á aðalhúsinu er tóttin jafnbreiðust; horn- in eru eigi hvöss, enn lítt kringlótt. Afhúsið er nokkuð mjórra enn aðalhúsið, með því það hringast saman í endann, svo sem áðr er sagt. (xloggvar dyr eru á miðjum gafli á afhúsinu beint á móti millumveggnum. Á aðalhúsinu eru dyrnar ekki eins gloggvar, því að þær hafa sigið meira saman; þó held eg, að fullyrða megi, að þær sé út úr hliðveggnum nyrðra nærr endanum. Reyndar fann eg eins ög glufu þvert í gegnum miðjan gaflinn á aðalhúsinu, enn hvort hún er grafin af vatni, er staðið hefir í tóttinni og runnið burtu haust og vor, og nú er orðin grasi vaxin aftr, verðr eigi sagt með vissu; þó hygg eg heldr, að þar hafi verið dyr, enn jafnvel minni enn hinar dyrnar á hliðinni, enda er það líklegt, að tvær dyr hafi verið á aðalhúsinu, slíkri stórbyggingu1. í miðju afhúsinu varð eg var við viðarkolaösku ; þar fann eg og á tveim stöðum leifar af hrosstönnum. í aðalhúsinu fann eg lag af fjörusandi, einkum neð- 1) það er einkum þessi þykkvi millumveggr, með engum inngangi eða dyrum á, sem sérstaklega vakti athygli mitt í fyrstunni á því, að þetta myndi vera hoftóttir; svo og þessar dyr út úr afhúsinu annaðhvort á hlið- inni fást við gaflinn eða þá út úr gaflinum sjálfum; auk þess dyrnar á aðalhúsinu nærr öðrum enda, eins og Eyrbyggjasaga lýsir á hofinu í þórs- nesi. Svo og fieira, sem mér sýndist einkennilegt við tóttir þessar, og lýsir því, að þær hljóta að vera leifar af einhverju öðru enn venjulegum húsum, peningshúsum eða geymsluhúsum, eins og reynslan hefir sýnt við rannsókn- ina, þar sem nú tóttir þessar finnast einmitt á þeim stöðum, sem sögurn- ar segja beinlínis að hof hafi verið og eg þá hefi fundið fleiri til saman- burðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.