Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 77
77 Steinn þessi hafði einhvern veginn horfið um vetrinn áðr, eftir því sem fólkið á Akri sagði mér. ísinn hefir líklega tekið stein- inn, eða þá hann hefir sokkið þar niðr í Leirana. þ>annig hafði eg vissar sagnir af í þessari ferð, að ísinn hafði tekið stóra steina og flutt þá úr stað þenna mikla frostavetr, sem var á undan. þ>á vóru óminnileg fsalög á Breiðafirði; það er kunnugt, að jafnvel afar- stórir steinar hafa flutzt í ísum langa vegi. Hér verðr því að nokkru leyti óráðin gáta, hvernig þessu kann að vera farið. Auðarsteinn- inn, sem kallaðr var, var nokkuð langt fram á Leirunum ; en vera má, að hér hafi nokkuð umbreytzt, og að sjórinn hafi gengið hér nokkuð á land, enn ós hafi verið uppi, þar sem áin rennr í sjóinn, enn þar hafi fyllzt upp síðar, og með því móti hefir naustið, sem fyrr er nefnt, getað verið á þessum stað. í bökkunum nær Skerð- ingsstaðahöfða sagði séra þ>orleifr mér að fundizt hefði hvalbein rekið niðr sem festarhæll, enn það getr verið yngra. Síðan fór eg suðr að Ásgarði, og var þar um nóttina. Sunnudaginn, 12. júní, var eg kyrr í Ásgarði, og gerði dag- bók mína, þvíað eg átti margt ógert, og ráðstafaði þeim gömlum hlutum, sem eg hafði fengið, að þeir kœmist út í Stykkishólm. Síðan fór eg suðr að Ljárskógum og skoðaði hoftóttina. Eg hefi lýst henni hér að framan í Árbókinni, bls. 5 o. s. frv. Mdnudaginn, 13. júní, byrjaði eg að rannsaka hoftóttina, og hafði þrjá menn f vinnu; eg kannaði fyrst tóttina að innan, eða gólfið, enn ekki gat eg haft þá aðferð, sem við blóthúsið að þyrli að grafa upp alt gólfið niðr í grundvöll, og kasta öllum þeim mold- um út fyrir. f>að hefði verið alveg ókleyft verk á svo afar-stórri tótt og breiðri, og því fjarskamikill kostnaðr, og eptir því mikill jarðusli í túni; enda þurfti þess ekki við. Eg hafði því þá aðferð, að eg gróf 13 grafir hingað og þangað ofan í tóttina að innan, bæði í miðjunni og utan með; 7 grafir í aðalhúsinu, enn 6 grafir í afhúsinu; hugði eg þar vandlega að öllu. í neðra parti tóttarinn- ar var enginn klaki í gólfinu; enn í afhúsinu nokkur, enn ekki meiri enn svo, að komizt varð í gegnum hann. í afhúsinu lét eg grafa frá einni alin til 11/2 álnar á dýpt, alt niðr í möl, eða niðrúr hinum upprunalega grundvelli. í miðju afhúsinu fann eg viðar- kolaösku, sem var frá einum til þriggja þumlunga á þykt. J>ar sem dýpst var niðr að henni, var um x/4 al. þ>ar fann eg leifar af lirosstömuun á tveimr stöðum. þ>ær vóru orðnar mjög fúnar. í aðalhúsinu gróf eg niðr x/2 al. til 2 ál. alt niðr í möl. í miðju tótt- arinnar varð eg var við viðarkolaösku, hér um bil 1 */4 al. djúpt. Allr grundvöllr aðalhússins lá dýpra ofan til, enn að neðan, sem gefr að skilja, þar sem tóttin stendr í nokkurum halla. Rétt við millumvegginn að neðanverðu fann eg töluvert af gjalli, sum stór stykki, enn það var alt ofarlega, rétt undir grasrótinni, og hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.