Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 84
84 manns. Landn.b., bls. 197, telr líka þetta erfi ágætast á íslandi, og segir, að þar hafi verið 1200 manns, og ‘vóru allir virðingamenn með gjöfum Irott leiddir'-, Oddr Breiðfirðingr fœrði þar drápu, er hann hafði ort um Hjalta. Alt hefir því hér gengið tignarlega til. Síðar, þegar Oddr þurfti liðs við á J>orskafjarðarþingi, kómu Hjalta- synir, og vóru þá svo vel búnir, þegar þeir gengu á þingið, að menn hugðu, að guðirnir (Æsir) væri þar komnir. þessu til sönnunar tilfœrir Lnb. vísu. það er nú von, að mönnum þyki þetta nokkuð stórkostlegt; enn þess ber að gæta, að kringumstœðurnar vóru þá alt aðrar enn nokkurn tíma síðar; flestir þeir, sem fóru frá Norvegi til íslands til að byggja landið, vóru ríkustu höfðingjarnir og úrvalið úr þjóð- inni, sem ekki þoldu kúgunina; þá var víkingaöldin, og í hernaði höfðu þeir aflað mikils fjár, og vóru þar að auki auðugir heima fyrir, og áðr enn þeir fóru úr Norvegi, ræntu þeir oft öllu því, er þeir máttu með komast; kómu svo hér til lands með fullar hendr fjár, námu hér land svo vítt sem þeir vildu, og alt fyrir ekki neitt, Egils s. Rv. 1856, bls. 50—51; bjuggu hér síðan í næði, og höfðu engin útgjöld eða skatta í langan tíma til opinberra þarfa, eða sem neinu nam ; þeir gátu ekki heldr eytt fé sínu í munaðarvörur, sem þá vóru ekki til, enn sem nú eru til, og mikið kosta. Margt mætti af slíku telja. þess vegna gátu þeir því meira lagt í skraut- gripi og klæðabúnað og fleira, sem fornmenn unnu svo mikið. Hross, sauðfé og geldneyti gat að mestu gengið sjálfala úti í skóg- unum, þegar gott var í ári; það var sjálfsagt, að menn feldu oft mikið, þegar harðir vetr kómu, enn kvikfénaðrinn kom upp aftr af sjálfu sér, þegar batnaði í ári, meðan skógarnir vóru ekki eyði- lagðir; veiðiskapr í sjó og vötnum var þá miklu meiri enn nú, eða miklu hœgra að afla þess. Viðarreki var nógr, hvalakomur, selver og eggver; sjá hér um Egils sögu, 29. kap. og Vatnsdœla sögu, bls. 26, og svo víða í Landnb., og hingað og þangað í sögum vor- um, sem of langt yrði hér upp að telja1. Enginn efi er á því, að hér hafa verið víðlendir skógar í fornöld. Ari fróði segir í íslend- ingabók, bls. 4: „í þann tíþ vas ísland viþi vaxit á miþli fjalls oc fjöro“. Víða er talað um skógana; mikill fjöldi af bœjum hér á landi eru kendir við skóga, þar sem skógr er nú með öllu horfinn. Mjög margir viðburðir í sögum vorum standa líka í sambandi við skógana; hefði þeir ekki verið, þá hefði viðburðrinn ekki getað orðið til þannig lagaðr. þó að hér væri ekki nema birkiskógar, vóru þeir dýrmætir fyrir land vort, eins og hér til hagar, fyrst vegna eldiviðar, hefði þeim verið brent með nokkurri forsjá, og 1) það er auðséð, að bæði í Norvegi og fyrir vestan haf hefir farið mikið orð af landkostum og veiðiskap hér á Islandi, og þótti mönnum því fýsilegt að fara hingað; enn Ketill fiatnefr sagði: «í þá veiðistöð kem ek aldregi á gamals aldri». Laxd. s., cap. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.