Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 3
Um hof og blótsiðu í fornöld, eftir Sigurð Vigfússon. Um hofin. (Framhald). Eg hafði gert ráð fyrir því í Árbók fornleifafélagsins x 880-81, að tala nokkuð meira um fornan átrúnað og ýmsa helgisiðu í forn- öld, enn mál þetta er eigi jafnauðvelt sem margr kynni að ætla, sé það rannsakað að nokkurri hlít, með því efni þetta er margbrotið og þarf mörgu til að safna; mér er heldr ekki kunnugt neitt, sem aðrir hafa áðr rítað, og beinlínis snertir þetta efni, nema það sem er eftir professor R. Keyser í hans „Samlede Afhandlinger'1 í kafla þeim, sem er um „Nordmœndenes Religionsforfatning i Heden- dommenu, enn þetta hið lærða rit hans gengr þó nokkuð í aðra stefnu. Hvað sjálfum hoftóttunum viðkemr eða lögun þeirra, þá er þar þó fengin meiri sönnun enn í fyrra, er eg gerði hina fyrri ritgjörð mína, með því að þá var ekki fundin nema sú eina hoftótt, nefnil. blóthúsið að f>yrli. Fornleifafélagið lét í sumar er leið rann- saka tvær hoftóttir vestr í Breiðafirði ásamt öðru fleiru, og verðr allri þeirri ferð og rannsókn nákvæmlega lýst hér fyrir aftan í þessa árs Árbók ; líka fylgja hér prentaðar myndir af hoftóttunum báðum; enn eg verð þó nú þegar að lýsa þessum hoftóttum, því að þær eru grundvöllr þess efnis, sem hér er um að rœða.1 1) þannig eru þá hér á íslandi rannsakaðar þrjár hoftóttir. Pró- fessor B. Keyser segist ekki vita til, að nokkur þess konar bygging sé enn til, og ekki eínu sinni svo mikið sem leifar af rústum þeirra, sem gefið geti nokkura hugmynd um lögun þeirra og fyrirkomulag. Hann segir: »De hedenske Nordmcends Templer benœvntes almindeligst hof; de kaldtes og- saa g 0 ðahús (Gudehuse) eller blóthús (Offerhuse). Ingen af dísse Byg- ninger staar nu, saa vidt vides, tilbage, ei engang Buiner af dem, der kunne give os Begréb om deres Indretning, thi Christendommens forste Udbredere vare omhyggelige for at faa enhver saadan Bygning edélagt, eller i det mindste omdannet til en christen Eirke, under hvilken Forvandling den ældre Form snart blev ukjendelig. Man maa saaledes lade sig nöje med gamle Beskri- velser, og af disse findes i vore Sagaer nogle temmelig fuldstændige*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.