Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 107
io7
i) flótti, flýjendr; felle-Njörcfr fl., mannkenning. 2) Sdga, ein
af Ásynjum; dólgr, fjandmaðr (hermaðr?); dólga Sdga, Valkyrja,
orusta; draugr, viðarheiti (Sn. E. II 49720 > sbr. Svbj. Egilsson í
Lex. poet. undir orðinu draugr). 3) dagrdð, gott ráð, hér: góð frétt.
4) Heðenn, sækonungr (Sn. E. I 432. Fas. I 398—407), Heðens váðe,
sá voði sem H. fæst við, orusta (sbr. Heðens byrr í Velleklu, Hkr.
Chria 1868, i3812, Frísbók io712, Fagrsk. 3829, Fms. I 9417), dag-
rdð H. vdða, góða spá um orustu. Líka mætti taka þannig sam-
an: draugr Heðens vdða (af váð = voð; dr. H. v., draugr herklæða,
mk.) gat dagráð dólga Sdgo, og kœmi í sama stað niðr, en eg hefi
þó heldr kosið að taka sarnan draugr dólga Sdgo af samanburði
við dróttkvæða vísu, sem fundizt hefir á rúnasteini við Karlevi á
Eylandi, því að þar verðr að taka saman draugr dólga prúðar.
5) haldboðe Hildar, sá sem býðr að halda (býðst til að halda) or-
ustu, mk. 6) hrafna. 7) teinhlauts Týr fyrir hlautteins týr, kenn-
ing hofgoða, hér um Hákon jarl. Eins er hreytir hlautteins haft
um Skeggja son fórarins goða fýlsennis í kristni s. 2. k. (Bisk. s.
I 614—16). Að því er snertir röðina teinhlauts Týr fyrir hlautteins
Týr, þá er slíkt alment í fornum kveðskap, sbr. Konráð Gíslason:
Nogle bemærkninger om skjaldedigtenes beskaffenhed i formel
henseende“ í „Vidensk. selsk. skr. 5. række. hist.-filos. afdeling.
4. b. VII. 293. bls. (17. tölulið).
Björn Magnússon Ólsen.
WM' <■ -C-