Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 107
io7 i) flótti, flýjendr; felle-Njörcfr fl., mannkenning. 2) Sdga, ein af Ásynjum; dólgr, fjandmaðr (hermaðr?); dólga Sdga, Valkyrja, orusta; draugr, viðarheiti (Sn. E. II 49720 > sbr. Svbj. Egilsson í Lex. poet. undir orðinu draugr). 3) dagrdð, gott ráð, hér: góð frétt. 4) Heðenn, sækonungr (Sn. E. I 432. Fas. I 398—407), Heðens váðe, sá voði sem H. fæst við, orusta (sbr. Heðens byrr í Velleklu, Hkr. Chria 1868, i3812, Frísbók io712, Fagrsk. 3829, Fms. I 9417), dag- rdð H. vdða, góða spá um orustu. Líka mætti taka þannig sam- an: draugr Heðens vdða (af váð = voð; dr. H. v., draugr herklæða, mk.) gat dagráð dólga Sdgo, og kœmi í sama stað niðr, en eg hefi þó heldr kosið að taka sarnan draugr dólga Sdgo af samanburði við dróttkvæða vísu, sem fundizt hefir á rúnasteini við Karlevi á Eylandi, því að þar verðr að taka saman draugr dólga prúðar. 5) haldboðe Hildar, sá sem býðr að halda (býðst til að halda) or- ustu, mk. 6) hrafna. 7) teinhlauts Týr fyrir hlautteins týr, kenn- ing hofgoða, hér um Hákon jarl. Eins er hreytir hlautteins haft um Skeggja son fórarins goða fýlsennis í kristni s. 2. k. (Bisk. s. I 614—16). Að því er snertir röðina teinhlauts Týr fyrir hlautteins Týr, þá er slíkt alment í fornum kveðskap, sbr. Konráð Gíslason: Nogle bemærkninger om skjaldedigtenes beskaffenhed i formel henseende“ í „Vidensk. selsk. skr. 5. række. hist.-filos. afdeling. 4. b. VII. 293. bls. (17. tölulið). Björn Magnússon Ólsen. WM' <■ -C-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.