Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 92
92 upp til j>rándargils". prándargil heitir enn í dag stórt gil langt fram í Laxárdal að sunnanverðu, er gengr þvert ofan í Laxá. það er nokkuru neðar í dalnum enn á móts við Goddastaði; rétt fyrir framan gilið er bœr, sem heitir þrándarkot. Ef þetta væri rétt, þá hefði Höskuldr gefið Rúti alt það land að sunnanverðu í Lax- árdal, sem þessir bœir standa nú á: Kambsnes, Saurar, Sauðhús, Höskuldsstaðir, Hornstaðir og I.eiðólfsstaðir. það sjá allir, að þetta getr ekki verið rétt; Höskuldr hefir þó ekki gefið honum sitt eigið höfuðból, sem hann bjó á jafnt eftir og áðr. það liggr í augum uppi, hvernig þessu er farið. Höskuldr gaf Rúti land hinum megin upp með fjallinu að sunnanverðu, fram frá Rútsstöðum eða jþorbergs- stöðum. Næsti bœr þar fyrir framan er þ>orsteinsstaðir (þeir eru tveir saman), það er nokkuð löng bœjarleið; svo er stutt bœjarleið fram að Köldukinn, og þánokkuð lengra fram að Skógsmúla. Milli þessara síðast töldu bœja er gil, sem heitir Hrútagil, oggengrsuðr úr fjall- inu ofan í Haukadalsd. f>að hefir upptök sín í svo kölluðum Höskuld- staðatjörnum uppi á hálsinum, og er hér um bil á móti Höskuldsstöð- um. Hér erþví auðsjáanleg ritvilla: „þrándargil11 fyrir „Hrútagil11. J>ó hún sé ekki svo stór, þá getr hún valdið miklum misskilningi. j>egar þetta er þannig skilið, þá fer alt vel. Lnb., bls. 114—115, styrkir og þetta, þó að hún nefni ekki takmörkin að framanverðu: „honum (Rúti) galt Höskuldr í móðurarf sinn Kambsnesland milli Haukadalsár ok hryggjar þess er gengr or fjalli ofan f sjó“. f>etta er rétt, þvíað Rútsstaðir standa sunnan til við þenna hrygg. peg- ar Rútr fékk þetta mikla land, þá hefir Höskuldr tekið aftr hinn nyrðra part af Kambsnesi fyrir norðan hrygginn. og þar sem bœr- inn stendr, þvíað f>orleikr bjó á Kambsnesi síðar, sonr Höskulds. Fyrir framan Skógsmúla skerst dalr inn í fjöllin, sem heitir þver- dalr, og liggr fram samhliða Laxárdal. Ná drög hans nokkuð lengra enn fram á móts við þrándargil. J>að gæti því verið, að þessum stað væri þannig háttað, að hér ætti að standa: „fram á móts við þ>rándargil“. f>ó held eg, að hið fyrra sé réttara, því að Rútr átti þó œrið land, þótt hann ætti ekki þverdal með, þar sem hann átti alt suðr að Haukadalsá. þ>að eru líka óglögg landa- merki, að miða við það, sem er hinum megin við fja.ll, því að hœgt myndi að hafa eitthvert merki sama megin. Eg hefi þá fœrt rök fyrir þessari leiðréttingu. Eg hefi hér að framan einkannlega talað um þá sögustaði, sem eg í þessari ferð kom á, og athugaði með mínum eigin augum, enn margir eru þeir staðir í Laxd. s., sem eg hefi áðr kannað, t. d. ferð þeirra þ>orgils Höllusonar suðr í Skorradal, og um druknun f>orkels Eyjólfssonar og fl., enn hér er ekki rúm fyrir það í Árb. að þessu sinni. Síðan gerði eg dagbók mína, sem eg gat. Á þ>orbergs- stöðum fékk eg marga gamla hluti, fór síðan af stað eftir miðjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.