Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 102
102 Bakka, þá segir þetta sig sjálft. Bakki inn meiri er alt annar bœr enn Bakki; sagan blandar ekki þeim nöfnum saman. Nú sannar þetta tvent: fyrst, að Bakki inn mein er Staðarbakki, sem er innar, og svo það, að Bakki, sem er utar, se' sá, er pormóðr bjó á, (Kóngsbakki), og einmitt þangað fóru þeir Steinþór. þ>etta er með öðrum orðum: þeir reru frá ísskörinni, sem var rétt fyrir innan, eða hjá Bakka hinum meira, og út að hinum Bakka ; þeir hafa því róið alla leið millum Bakkanna; þetta er ljós meining sögunnar. Nú er þá eftir að tiltaka nákvæmlegar, hvernig ísinn lá samkvœmt orðum sögunnar, sem áðr er sagt: ísskörin hefir legið frá Dritskeri, út og yfir á ská að eyrinni, sem er rétt við túnið á Staðarbakka, eins og Thorlacius segir, bls. 279 (ofan til). það er og mikið eðlilegt, að ísinn hafi legið þannig, þvíað bæði er að- hald í skerinu og eyrinni, og þangað fjarar voginn út, enn úr því fer hann að dýpka. þ>egar skörin lá þannig, var lítið sem ekkert að róa, og ef til vill hefði jafnvel eigi þurft að setja skipið á sjó, ef þeir hefði farið að Staðarbakka. þ»að er eigi heldr tiltök, að sagan mjmdi kalla hann Bakka i öðru orðinu, þar sem annar bœr var rétt fyrir utan, er hét svo; slíkt hefði verið mjög villanda. Einhvern veginn öðruvís myndi þá til orða tekið. Enn Thorlacius segir aftr rétt á eftir á sömu bls., að ísinn muni hafa legið út að Purkey, sem liggr miklu utar og fram undan vel miðja, vega á milli Staðarbakka og Kóngsbakka. þetta hefir með engu móti þá getað verið þannig, þvíað það er beint á móti orðum sögunnar „mjök svá at Bakka inum meira“, sem áðr er sagt. Eg skil því ekki þessa meining Thorlaciusar, sem þó manna bezt hefir vit á þessu, og enga nauðsyn ber heldr til að álykta þannig, enn auð- vitað er, að ýmsu skiftir, hvernig ísinn getr legið á Hofstaða- vog, eftir því sem frost eru mikil og aðrar ástœður. Enn að öðru leyti enn þessu er eg Thorlacius samdóma í þessu máli. Staðarbakki hefir og verið meiri jörð að hundraðatali enn Kóngs- bakki, 30 hundruð, enn hin 16 hundruð. í jarðabók i6g8 er Stað- arbakki og talinn 30 hundruð. Enn það, sem þó meira sannar, er, að Staðarbakki er betri og meiri jörð í sér, enn Kóngsbakki, það sem landjörðina áhrœrir, og hefir því í fornöld heitið með réttu Bakki inn meiri. fað, sem segir um Staðarbakka í Grön- lands hist. M. I 737, verðr að álíta á engum rökum bygt, þar sem ástœður eru ekki tilfœrðar. Síðan fór eg ofan að f»ingvölluin til að athuga hið forna fjórðungsþing. Eyrb. s. segir, bls. 12 : „J’eir fœrðu þá þingit inn i nesit, þar sem nú er. Ok þá er f>órðr gellir skipaði fjórðunga þing, lét hann þar vera fjórðungsþing Vestfirðinga; skyldu menn þangat til sækja um alla Vestfjörðu“. þetta er rétt tekið til orða um þingfœrsluna frá þeim stað, sem þingið var áðr á. í túninu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.