Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 40
40 Haraldr konungr hinn hárfagri hefir trúað á nokkur heiðin goð, sem þó er líklegt, þvíað hann lifði í heiðnum sið, virðist mega ráða af því, sem hann segir hér, að hann hafi þá trúað á Frey. pórðr faðir Brennuflosa var og kallaðr ,.Freysgoðiu, Njáls s., Kh. 1875, bl. 491. þ>etta auknefni bendir á, að eitthvert hof hafi verið í Skaftafellsþingi, sem hafi verið helgað Frey, og sem þ>órðr var hofgoði yfir. í Norvegi var og hof, sem var helgað Frey, Flateyjar b., 1. b., bls. 400. Eg hefi getið þess hér að framan og f Árb. 1. h., að Freyr muni hafa verið mest dýrkaðr i Svíþjóð, eða að minsta kosti í sum- um landshlutum. þ>að má ætla, að Njörðr hafi verið dýrkaðr hér á landi, þar sem hann er einn af þeim þremr guðum, sem eiðrinn var svarinn við, þó að ekki sé beinlínis nefnt í sögum vorum, að honum hafi verið helguð hof hér á landi eða í Norvegi; enn í Eddukvæðunum er sagt, að hann ráði bæði fyrir hofum og liörgum. í Vafþrúðnis- málum segir um Njörð, 38. er.: „Hofum ok hörgum, \ hann rœðr hunnmörgumi1. Hér er hof og hörgr haft saman eins og eitt hið líkasta, svo sem víða er gert, og sagt, að Njörðr ráði fyrir þessu. í Grímnismálum segir enn fremr, 16. er.: „Nóatún eru in elliptu | en þar Njörðr hefir | sérum gervasali; | mannaþengill | hinn meins- vani | liátimbruðuni liörgi ræðr“. Eg fæ ekki betr skilið, enn að hér sé salrinn kallaðr hörgr, sem Njörðr ræðr fyrir. þetta verðr og ljóst af því, að hörgrinn er hér kallaðr hátimbraðr, þ. e. háreistr úr timbri, sem bezt á við hús. Sn. E., Rv. 1848, segir um Njörð, bl. 15: „Hann ræðr fyrir göngu vinds, ok stillir sjá ok eld; á hann skal hcita til sæfara ok til veiða. Hann er svá auðigr ok féscell, at hann má gefa peim auð landa eðr lausafjár er á hann heita til þess“. í Arinbjarnardrápu segir Egill Skallagrímsson, eins og áðr er sagt, í 18. er., að Njörðr og Freyr hafi gœddan Arinbjörn að fjár- afli, þótt Freyr sé aðalauðlegðarguðinn. Egill ákallar og Njörð ásamt hinum guðunum, til að reka Eirík konung úr Norvegi. þ>að má nærri geta, að Norvegsmenn og íslendingar hafa þurft að heita á Njörð til sæfara, þar sem hann er aðal sjóarguð, með því að mikill partr þjóða þessara ól aldr sinn á sætrjánum, meðan víkingaöldin stóð. Sérstaklega hafa íslendingar þurft að heita á hann, þar sem þeir fremr öllum pjóðum peirra tíma hættu sér út á hið mikla reginhaf. Eftir að íslendingar höfðu fundið Grœnland, liggr eptir þá eina pað mikla jrægðarverk að hafa fundið Ameríku1. 1) Bjarni Hjerólfsson af Rosmhvalanesi var fœddr og upp alinn á ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.