Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 97
97 fé þar á Bólstað ; hefír ok enginn maðr traust til borið at byggja par fyrir þær sakiríí. f>etta síðasta eru orð söguritarans, enn það er auðséð, að þar hefir ekki bygt verið síðan sagan var fœrð í letr. A Bólstað sést glögt fyrir tótt, sem er55tilóo fet á lengd, og hér um bil 26 fet á breidd. Verið getr, að þessari tótt hafi verið deilt í sundr, enda sést fyrir útbyggingu út úr henni öðrum megin. Skamt fyrir framan þessa tótt er önnur tótt, sem er jafnvel töluvert stœrri, enn nokkuð óglöggvari, svo hún verðr ekki með vissu mæld ; fleiri tóttir eru þar, er sjá má fyrir víst, enn þeim er þann- ig farið, að ekki verðr með vissu sagt mál á þeim; tóttirnar snúa f norðr og suðr, eða nær því; þær heita enn í dag „Bólstaðr“; þar hefir verið bæði mikið og slétt tún. Hin mesta nauðsyn væri að grafa upp tóttir þessar, þar maðr veit svo glögt aldr þeirra; myndi hér mega finna forna húsaskipun, eða hvernig hún var hjá Arnkeli goða. Tvent bar til þess, að eg ekki gat verklega rannsakað þessar tótt- ir ; fyrst var tíminn orðinn svo naumr, og annað hitt, að alt var hér fult af klaka, enn þetta í sjálfu sér œðimikið verk. Hér um bil 65 faðma niðr frá tóttunum á Bólstað er Arnkelshaugr rétt niðr á fjörubakka, svo að nokkuð virðist nú vera brotið af honum að neðan ; landið hefir þó náð hér nokkuð lengra út áðr ; haugrinn er 46 fet i þvermál og kringlóttr; eins og hann lítr nú út er hann hér um bil 6 til 7 fet á hæð, einkannlega að neðan. Eg lét fyrst grafa ofan í miðjan hauginn víða gröf, og tvær álnir á dýpt. Eg vildi prófa, hvort hér fyndist nokkur kennimerki, áðr enn gerðr væri þvergröftr gegn- um hann allan. J>egar komið var niðr að þessari dýpt, kom í ljós beinamold með svörtum flekkjum og þeim sömu kennimerkjum sem eg hefi áðr fundið í haugum ; innan um þetta fann eg köggla af beinum og ryðbúta, sem duttu þó í sundr, þegar upp vóru teknir. Lengra niðr komst eg ekki, þvíað þá var alt fult af klaka; eg reyndi á fleirum stöðum og fór það alt á sömu leið; varð eg því að hætta við þenna gröft. Haugr þessi hefir verið mjög stórkost- legr í fyrstunni, og er hann sá hinn stœrsti, er eg hefi fundið ; að utan var hann neðst tvíhlaðinn af grjóti, þar sem eg gat komizt að. þ>essi kennimerki nœgja til að sýna, að þetta er haugr Arnkels, þvíað Eyrbyggja s. ákveðr, hvar hann er heygðr, bls. 68 : „Arn- kell var lagðr í haug við sjóinn út við Vaðilshöfða, ok er þar svo víðr haugr sem stakkgarðr mikill“. J>að er ekki að undra, þó að hér fyndist ekki meira, og kennimerki ekki glöggvari, þvíað tvis- var mun hafa verið grafið i hauginn áðr. Á. O. Thorlacius getr þess (Safn til s. ísl. II 277): „Ofan í hann er laut, því líkust sem haugrinn myndi til forna hafa verið brotinn“. þ>essi laut hefir ekki getað verið af öðru, enn að í hauginn hafi verið grafið áðr, þar hún getr ekki komið í svo stórum haug, þó að líkið fúni, enn þró (Gravkammer), sem líkið hafi verið lagt í, og reft svo yfir, hefir 7 a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.