Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Page 33
33 Brestissyni, Fms., 2. b., 107—108. þ>að sýnir og Harðar saga Grím- kelssonar, bls. 59, að Grímkell gerði það við ráðahag þ>orbjargar dóttur sinnar: „Grímkell fór til hofs þ>orgerðar hörgabrúðar, ok vildi mœla fyrir ráðahag þeirra f>orbjargar; en er hann kom í hofit, þá vóru goðin í busli miklu og brautbúningi af stöllunum. Grímkell mælti: hví sætir þetta, eðr hvert ætli þér, eðr hvert vili þér nú heillum snúa? þorgerðr mælti: eigi munum vér til Harð- ar heillum snúa, þar sem hann hefir rænt Sóta bróður minn gull- hring sínum hinum góða ok gort honum marga skömm aðra ; vil ek þó heldr heillum snúa til þorbjargar, ok er yfir henni Ijós svo mikit, at mik uggir, at þat skili með okkr. En þú munt eiga skamt ólifat“. Eg hygg því, að margt slíkt hafi farið fram í hofunum, einkum hjá þeim, er vóru miklir trúmenn þeirrar tíðar. „Freyr (sonr Njarðar) er hinn ágætasti af Ásum; hann rœðr fyrir regni ok skini sólar, ok þar með ávexti jarðar ok á hann er gott at heita til árs ok friðar: hann ræðr ok féscelu manna“. Sn. E., Rv. 1848, bls. 16. Af því að Freyr gefr ríkdóm, segir Egill Skallagrímsson um hann og Njörð í Arinbjarnardrápu, 18. vísu: J>víat grjótbjörn of gœddan hefir í'reyr ok Njörðr • at fjárafli. þ>egar Eirikr konungr hafði ekki látið Egil ná lögum á Gulaþingi og konungr hafði rænt fé Egils, og látið brenna skip hans, þá var Agli orðið gramt f geði við konung; þá kvað hann, Egils s., Rv. 1856, bls. 130: „Svá skyldu goð gjalda (gram reki bönd af löndum; reið sé rögn ok Oðinn) rán míns féar hánum. Fólkmýgi lát flýja, Freyr ok Njörðr! af jörðu. Leiðisk lofða stríði land-áss, þann er vé grandar“. Hér ákallar Egill alla þá þrjá guði, er teknir vóru upp í eiðstaf- inn, og svo öll goðin. Freyr var mjög dýrkaðr hér á landi og margir trúðu á hann sérstaklega, sem eðlilegt var, þar sem hann var gróðrarguð. það er liklegt, að einkum hafi verið á hann heitið, þá er blóta skyldi til árs eða gróðrar, Hkr., Ynglinga s., bls. 9. Hofið að þ>verá í Eyja- 4 a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.