Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 25
25 og kvað fór þangað hafa vísað honum og þar stafn á horft, þá er hann sigldi upp á Borgarsand. Rauðr í Rauðsey í Norvegi hefir helgað hof sitt pór, þvíað hann trúði á hann mest, Fms., i.b., bls. 302: „þ>ann morgin gékk Rauðr til hofs síns, sem hann var vanr; J>órr var þá heldr hryggi- ligr ok veitti Rauð engi andsvör“. (Auðvitað er, að það eru öfgar, að J>ór er hér látinn tala). í hofinu í Guðbrandsdölum var J>órr og mest iignaðr, Hkr., bls. 343 : „Átti Guðbrandr þing við þá, ok sagði, at sá maðr var kominn á Lóar, er Olafr heitir, ok vill bjóða oss trú aðra, en vér höfum áðr, ok brjóta goð vár öll í sundr, ok segir svá, at hann eigi miklu meira goð ok mátkara; ok er þat furða, er jörð brestr eigi í sundr undir honum, er hann þorir slíkt at mæla, eða goð vár láta hann lengr ganga; ok vætti ek, ef vér berum út þór ór hofi •váru, er hann stendr á þeima bœ, ok oss hefir jafnan dugat, ok sér hann Olaf ok hans menn, þá mun guð hans bráðna ok sjálfr hann ok menn hans,— ok at engu verða“. Eins er þetta í Fms., 4. b., Ol. s. helga, bls. 241. |>etta lýtr eflaust til þess, að J>ór er þrumu og eldinga guð. í hofinu á Mæri var þórr mest tignaðr, og er á þessu ágæt lýsing í Flateyjarb. Christiania 1860, 1. b., 268. kap., 319. bls.: „Síðan gékk konungr inn í hofit með fá sfna menn ok nokkurir af bóndum fóru þangat með honum. Allir vóru þeir vopnlausir, er inn géngu, utan sjálfr Olafr konungr hafði refði eitt gullbúit í hendi sér. Enn er þeir kómu í hofit, skorti þar eigi skúrgoð. J>órr sat í miðju; hann var mest tignaðr; hann var mikill ok allr búinn gulli ok silfri. Sá var umbúnaðr j>órs, at hann sat í kerru, hon var mjög glæsilig. Firir henni vóru beittir tréhafrar .ij. harðla vel gervir, á hvélum lék huortveggja, kerran ok hafrarnir. Hornatog hafranna var slungit af silfri ; alt var þetta smíðat með undarliga miklum hagleik. Konungr stóð ok leit á líkneskjuna. Skeggi sá þat ok mælti: hvort kemr at því, sem ek gat fyrr, at þér mundi vel lít- ast á j>ór, ef þú sæir hann?..............Konungr gékk þá tilkerr- unnar og signdi sig. Síðan heimti hann hornatogit, en hafrarnir géngu auðvelliga eftir. Skeggi hló þá at, ok mælti: Hvat er nú, konungr, hefir þú nú vingazt við j>ór og gorzt nú þegn hans ok þjónustumaðr. Ek hefi sét nokkura konunga ok sögur af þeim heyrðar, ok hefi ek ongva frétt af, at nokkurr þeira hafi leitt eyki j>órs, ok þvi sýnist mér sem þú hafir mikit hlýðnimark við hann gert ok þig undir okat hans þjónustu ok annarra guða vorra“. j>essi staðr er samkvæmr því, sem menn hugsuðu sér, að j>ór ók í reið sinni með höfrunum fyrir, og sýnir enn fremr hið mikla skraut á goðunum yfir höfuð að tala. Hkr., bls. 184, talar og um þetta hið sama, að j>ór hafi verið búinn gulli og silfri: „Ólafr konungr * 2 b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.