Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 39
39 bekkr eða stallr, annaðhvort með hliðvegginum eða þá andspænis aðalstallinum, þviað hér er talað um, að Helgi hleypti öllum goð- unum af stöllunum á gólf fram. Hér er og talað um, að goðin hafi verið klædd, og er það samkvæmt því, sem áðr hefir verið tekið fram í Árb. i. h., bl. 93. J>að segir og hér, að virki eða hár garðr hafi verið um hofið, eins og segir í Kjalnesingasögu, smb. Árb. 1. h., bl. 86. í Fær- eyingasögu, bl. 103, er talað um hof Hákonar jarls, sem varírjóðri úti í skógi og skíðgarðr um. f>að má víst óhætt ætla, að hofið að Hofi í Vatnsdal, sem var annað hið mesta hof hér á landi, hafi verið helgað Frey, þar sem Ingimundr fann hlut sinn, þegar hann gróf fyrir öndvegissúlunum í hofinu, Vatnsdœla s. bls. 26.: „Ingimundr kaus sér bústað í hvammi einum mjök fögrum ok efnaði til bœjar; hann reisti hof mikit .c. fóta langt, ok er hann gróf fyrir öndvegissúlum, þá fann hann hlut sinn, sem honum var fyrir sagt“. Hlutrinn er látinn hverfa úr pússi Ingimundar, og á hlutnum var markaðr „Freyr af silfri“, bls. 16. Ingimundi var svo mjög um það hugað að finna hlutinn, að hann sendi Finnana til íslands að leita hans, enn ekki gátu þeir náð honum, þvíað Freyr hefir ekki viljað fara héðan aftr, heldr hélt sig þar sem hofið átti að vera, þar til er Ingimundr sjálfr kom. þ>að er því látið vera Freyr og svo atkvæði völvunnar, sem kom Ingimundi til að fara til íslands, þvíað ekki verðr það séð, að hann hafi þurft að fara úr Norvegi annars vegna, með því að hann átti þar góða kosti og var í vingan við Harald konung. þ>að sýnist og sem Kjötvi konungr hinn auðgi hafi trúað á Frey, þar sem hann hafði „mestar mætr“ á líkneski hans, og hefir víst borið það i pússi sínum, og Haraldr konungr segir við Ingimund, bl. 18: „ok til marks, at þú hefir verit í Hafrsfirði, skalt þú eignast at gjöf hlut pann, er átt hefir Kjötvi, sem hann hafði mestar mœtr áu h Haraldr konungr talar og mjög virðulega um Frey, þegar Ingimundr segir honum, að spádómr Finnunnar stœði sér í hug, og hann vildi, að hann sannaðist ekki, bl. 21—22.: Konungr svarar: „þ>ar kann ek þó eigi af at taka, ok sé þat til nokkurs gert, ok vili Freyr þar láta hlut sinn niðr koma, er hann vill sitt sæmðarsæti setja“. Ef 1) ÍFms., 2.b., 57. bls., segir um Hallfreð vandræðaskáld : xhannmun nú hafa vanda sinn ok blóta á laun; er þat til marks, at hann hefir í pungi sínum líkneski pórs af tönn gert«. þetta reyndist þó ekki satt um Hallfreð; enn þessi dœmi sýna, að það hefir verið siðr í fomöld að bera í pússi sínum slíkar goðamyndir. þessi siðr hólzt og lengi eftir það að kristni var kom- in, þannig að menn báru þá á sér heilagra manna myndir eða verndargripi; hér á fomgripasafninu era til slíkar myndir, og sumar gerðar af tcnn, sem era orðnar mjög máðar og slitnar, sem sýnir, að menn hafa lengi borið þær á sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.