Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 54
54 stað, og að f>órðr dofni hafi setið fyrir honum austan undir einum af haugunum. Spjótið hefir trauðlega getað verið ein alin á lengd, eins og segir í skýrslunni, leggrinn hlýtr að hafa verið gerðr of langr á eftirmynd þeirri, er gerð hefir verið af því, sem kynni að vanta af spjótinu. Sést það, þegar þetta spjót er borið saman við spjótið nr. 557, sem er það langstœrsta og lengsta, sem hér er á safninu; fjöðrin á því hefir verið fullir 13 þuml., og þó járnmikið að því skapi; núerhún 12 '/4 þuml., þvíað mjög er hún ryðbrunnin; leggrinn á þessu spjóti frá fjöðrinni og aftr að því sem falrinn byrjar, eða sjálft skaftholið, er þar einungis tæpir 3 þumlungar, en leggr- inn á hinu er látinn vera nær 7 þumlungar. þ>essi 2 spjót eru þó sem allra líkust að lögun og gerð, að því er séð verðr, og bæði líkt ryðbrunnin; hafi spjótið legið yfir mjóvan götuslóða, þurfti það ekki að hafa haft þessa lengd, enn það hafa menn ekki þá vitað; mér sýndist það rétt að setja þessa lýsing hér til samanburðar við það, sem í skýrslunni stendr. Miðvikudaginn 18. ágúst fór eg austr að Loftsstöðum, litaðist þar um, enn fann ekkert gamalt; þaðan fór eg upp að Gaulverja- bœ, þvíað miklar sögur fóru af því, að þar væri sýndr haugr Lofts hins gaulverska, er þar bjó; hugði eg að þessu; þar eru margir hólar smærri og stœrri, er liggja með heiðarjaðrinum, sem kallaðr er, fyrir norðan túnið. f>eir eru, held eg, alls nær 20 að tölu, og margir toppmyndaðir, sumir ekki mjög stórir, og ekki ólíkir haug- um á að sjá. Einn er þar stór hóll aflangr; í hann hefir verið grafið ekki alls fyrir löngu, og þó hætt við, og ekkert hefir fundizt, sem vonlegt var, enda þóttust menn þá sjá hvers kyns undr. Ekki sýndist mér ráðlegt að láta grafa neitt hér, þvíað eg held, að þessir hólar sé flestir af náttúrunni, ef ekki allir. Vestan undir bœnum í Gaulverjabœ er hár hóll, ofan á honum stendr kringlótt tótt; dyr á henni í austr, sem snúa að bœnum; tóttin er hér um bil 1 o fet í þvermál, veggir mjög þykkvir; eg kannaði hana með stálstaf mínum og fann þar alstaðar grjót niðri í alt í kring, sem mjög var djúpt á. Austr frá hólnum baka til við bœinn er djúp laut, og á- kaflega digr veggr að norðanverðu, enn upphækkunin undir bœn- um myndar aðra hliðina; þessi laut heitir Goðadalr; vel má vera, að tóttin á hólnum sé fornt goðahús, þvíað það má telja víst, að Loftr gaulverski hafi haft eitthvert slíkt hús á bœ sínum, þvíað hann var hinn mesti trúmaðr þeirrar tíðar; það sést af því, að „Loptr fór utan et þriðja hvert sumar fyrir hönd þeirra Flosa beggja móðurbróður síns, at blóta at hofi því, er f>orbjörn móðurfaðir hans hafði varðveitt at Gaulum“, Flóamanna s. bl. 124, og eins stendr það í Landn. bl. 299. ý>etta dœmi er mjög svo einkennilegt, og sýnir bæði sterka trú, og að menn hafa verið vanafastir við trúar- siðu. Ekki sýndist mér samt að svo komnu, að rannsaka frekar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.