Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Side 87
87 hvað mikill nautpeningsfjöldi er nú hafðr á hverri fyrir sig af þess- um 7 jörðum, sem hér eru taldar; vissi maðr það, myndi bezt koma í ljós hinn mikli mismunr, hvað búskapnum — að minsta kosti í þess- ari grein — hefir farið aftr síðan á 15.ÖW. þ>að er svo margt fleira, sem þyrfti að taka fram um ástœður manna og efnahag í fornöld, enn hér er ekki rúm fyrir meira að sinni. Fimtudaginn, lQ.júni, var eg í Hjarðarholti fram eftir degin- um, þvíað eg átti margt ógert, enda þurfti egaðmörgu að hyggja, áðr enn eg fœri úr Laxárdalnum. Rétt niðr undan bœnum í Hjarð- arholti er stór tótt gömul, snýr upp og ofan, löng og mjó, með af- húsi í efra enda. Hún er 64 fet á lengd. Ekki hafði tótt þessi öll þau einkenni, sem mér líkuðu, til að vera hoftótt. Mjög er líklegt, að heimilishof hafi verið í Hjarðarholti, þó að höfuðhofið væri í Ljárskógum. í Hjarðarholti er gott og gamalt skírnarker úr eiri; það er f þvermál 16 þuml.; í miðjum botninum er engils- mynd, og gotneskir stafir í kring, tvær línur, sem mun vera hol- lenzkublendingr, skammstafað* l. Eftir miðjan dag fór eg fráHjarð- arholti, kom að Höskuldsstöðum. Fyrir austan bœinn er flöt, sem kölluð er Höskuldarstofa; hér á skáli Höskulds að hafa staðið, sem erfið mikla var haldið f, enn hér sjást engin byggingarmerki, eins og þar nú lítr út. Flötin er löng og mjó, með fjórum hornum, og nokkurn veginn bein til hliðanna. Skálinn á að hafa náð yfir alla flötina, enn það er heldr mikið, þvíað eldhús eða skáli Bjarna húslangs var jafnvel ekki svo langr, og var hann þó 35 faðmar á lengd, enn 14 álnir á breidd, Lnb., bls. 324. Eg mældi ekki flöt- ina, enn Kálund hefir gert það, og segir hann hún sé 50 faðma löng, enn 6 faðma breið; flötin lítr alveg svo út sem hún hafi verið sléttuð, þvíað það hattar fyrir þúfum alt í kring. það er mikið iíklegt, að það sé rétt, að skáli Höskulds hafi staðið hér, og að í honum hafi setið virðingamenn að erfinu. Menn hafa lengi munað eftir þeirri stóru veizlu. þ>essu getr verið þannig farið, að tóttin hafi öll verið komin í stóran þúfnareit, þar sem nú er alt 1300. Hvergi hefi eg heyrt getið um mikinn nautpeningsfjölda, enn þar á móti mikinn fjölda af hrossum. þegar Magnús Stephensen conferensráð bjóálnnra Hólmi, mun óhætt að fullyrða, að hann hafði þaryfir lOOhrossa. þar er líka bezti útigangr. I Skagafirði hefir oft verið mikill hrossafjöldi. Kunnugr maðr þaðan hefirsagt mér, að síra Jón Hallsson, þegar hann var á Miklabœ, hafi þó ekki haft fleiri hross enn fram undir 100, þegar flest var. þessi dœmi á ýmsum tímum, sem hér að framan eru talin, nœgja til að sýna, að Ólafr pái hafi haft þann mikla peningsfjölda, sem Laxdœlas. tal- ar um, eftir þeim atvikum, sem þá vóru, og hann hefir hlotið að hafa hann. 1) Eg hefi gleymt hér að framan að geta um þá gömlu hluti sem eru í kirkjunni í Hvammi. þar er skírnarker mjög líkt þessu í Hjarðarholti; það er úr Sælingsdalskirkju, sem nú er lögð niðr. þar er og hökull hvítr með rauðum krossi, með rósum allr. Guðbrandsbiblía er þar líka í gömlu lát- únsbúnu bandi slitnu ; hún er í blöðum fremst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.