Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 32
32 Sogni. Özurr vá víg í Yéum á Upplöndum, þá er hann var í brúðfor með Sigurði rísa; fyrir þat varð hann landflótti til ís- lands“. „Vé“ er helgi; helgr hlutr; helgr staðr. Enginn staðr var jafnheilagr sem hofin, og hygg eg, að einungis að vega víg í hofi geti heitið „að vega víg í véum“. fað lítr hér út fyrir, að Sig- urðr hrísi konungr, sonr Haralds hárfagra, hafi annaðhvort sjálfr kvongazt í hofi, eða Sigurðr hafi verið brúðkaupsgestr og Özur í fylgð með honum, og hafi þá Özur vegið víg í hofinu í veizlunni, þvíað eigi er hœgt að sjá, hvernig Özur hefir komizt inn í hofið til að vega þar víg, nema við þess háttar tœkifœri. Sjá Árb., i. h., bls. 80. Líkr staðr kemr og fyrir í annarri sögu, og segir hann nákvæmara frá, og sýnir það ljóslega : að það að vega víg í blótveizlu var kallað að vega víg í véum. Egils s. Rv. 1856, bl. 98—100 : „jþat var um várit, at blót mikit skyldi vera at sumri á Gaulum. þ>at var ágæzt höfuðhof. . . . Eiríkr konungr fór þangat. . . . jpór- ir hersir bjóst til þeirrar ferðar“, ok segir: ,.þ>órólfr skal fara með mér ok aðrir þeir förunautar. Skal pórólfr blóta ok leita heilla þeirn brœðrum........ þ>at var eitt kveld, þá er konungr var til svefns genginn ok svá þeir þórir ok J>órólfr, en þeir sátu eptir |>orfiðr ok J>orvaldr, þá kómu þeir brœðr, Eyvindr ok Álfr, ok settust hjá þeim ok váru allkátir; drukku fyrst sveitardrykkju. J>á kom þar er horn skyldi drekka til hálfs. Drukku þeir saman Ey- vindr ok J>orvaldr; en Álfr ok J>orfiðr. En er á leið kveldit, þá var drukkit við sleitur, ok því næst orðahnippingar, ok þá stóryrði. J>á hljóp Eyvindr upp, og brá saxi einu, ok lagði á J>orvaldi, svá at þat var œrit banasár. Síðan hljópu upp hvárirtveggja, konungs- menn og húskarlar J>óris. En meilll vóru allir Yápnlausir inni, þvíat þar var liofslielgi .... Eyvindr liaföi vegit í véuin ok var liann vargr orðinn, ok varð liann þegar hrott at fara... Eiríkr konungr ok þau Gunnhildr sendu Eyvind suðr til Danmerkr til Haralds konunngs Gormssonar, þvíat hann niátti þá eigi vera í norrœnum lðgum“. Af þessum stað er það Ijóst, að þeir hafa drukkið inni í hofinu og Eyvindr skreyja vegið þar vígið, þar sem segir, að allir menn vóru voþnlausir inni, þvíat þar var hofshelgi. Enn fremr sést ljóslega, hvé hofin vóru álitin heilög og mikil lotning var borin fyrir þeim, þar sem Eiríkr konungr og Gunnhildr treystust ekki að hafa manninn í norrœnum lögum, eftir það er hann hafði vegið vígið. heldr urðu að senda hann suðr til Dan- merkr, með því að hann hefir eigi mátt vera í neinum þeim lands- hluta, sem norrœn lög náðu yfir. Svo strangt var þetta. Hér sést það, hvað það er „að vega víg í véum“ og má ætla, að Özur hafi vegið vígið á sama hátt. J>að mun hafa verið siðr að leita mönnum heilla i hofunum með það sem þótti miklu varða, eins og t. d. Hákon jarl Sigmundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.