Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 61
6i og Niðbjargar) Ósvífr enn spaki ok Einar skálaglamm, er druknaði á Einarsskeri í Selasundi, ok kom skjöldr hans í Skjaldarey, enn feldr í Feldarhólill '. Skjaldarey heitir enn óbygð ey, er liggr austr af Fagrey, og liggr hún hálf undir Arney. Feldarhólmi heitir og enn, og liggr hann suðr af Bíldsey. Flateyjarbók, i. b., bls. 188—189, lýsir nákvæmlega skálunum góðu, sem Hákon jarl ríki gaf Einari fyrir Jómsvíkinga orrustu; hún segir og bls. 203: „En Skjalldmeyjar-Einar fór til íslands ok druknaði á Breiðafirði, ok heita þar af því Skáleyjar, at þar rak skálarnar á land, þær sem jarl gaf honum“. Eins og kunnugt er, liggja Skáleyjar, sem eru bygðar eyjar, langt vestr á Breiðafirði. þ>að getr varla verið meiningin, . að skálarnar hafi rekið þar, og flœkzt þangað þá afar- löngu leið gegnum allan þann eyjagrúa, heldr munu skálarnar hafa rekið í Skáley, sem kölluð er; hún er fyrir ofan Purkey og liggr undir Dagverðarnes. Skáley er mikil ey og óbygð; hér mun því vera misritað: Skáleyjar fyrir Skáley. Spjótshólmi heitir enn nálægt Langey að austanverðu. jpað eru munnmæli, að þar hafi rekið spjót Einars, enn ekki er þess getið í sögum. Síðan fór eg inn að Skarði og var þar um nóttina. þriðjudaginn, 7. júní, var eg kyrr á Skarði og leitaði að haug Geirmundar heljar- skinns. Um hann hafði eg heyrt miklar sögur, að hann ætti enn að sjást. Landn. bls. 125 segir: „Geirmundr andaðist á Geirmund- arstöðum, ok er hann lagðr í skip þar út í skóginum frá garði“. Annað handrit neðanmáls segir: „heygðr i skipi þar út frá garði“. Geirmundarstaðir eru lítinn spotta fyrir neðan Skarð, en að utan- verðu við ána. í túninu fyrir innan bœinn við ána er kallaðr Geirmundarhóll eða Skiphóll, milli hans og bœjarins er lægð; hóllinn er langr og flatr ofan, og að öllu ólíkr haug. Eg rannsak- aði hann, og var þar hvergi dýpri jarðvegr niðr að þeirri upp- runalegu möl, enn 1 '/2 kvartil. Hóll þessi er myndaðr af náttúr- unni, og ekkert annað upprunalega enn árbakki, þvíað hann er rétt við ána, sem fyrr segir. Annan hól kannaði eg líka, sem er út og niðr í skóginum, og sem ekkert reyndist annað enn móklappa- hóll. þegar að er gáð, getr árbakkinn heldr ekki verið haugr Geirmundar, þar sem sagan segir: „útískóginum frá garði“\ „þar út frá garði“. það mun þvi víst, að sagan hefir rétt fyrir sér; haugr- inn hefir verið fyrir utan túnið á Geirmundarstöðum; þar hefir áðr veríð skógr alt heim að garði, enn er nú orðið skóglaust, og kom- ið í mýrar, eins og vant er að vera, enn bæði fyrir utan og neðan í landinu er enn víða smáskógr ; haugrinn er því orðinn fúinn og sokkinn niðr í mýrarnar, og mun varla finnast. Eg leitaði þó víðar, þar sem mér þóttu helzt likindi. fað sem hér er því unnið við, var að fá vissu um, hvernig þessu sé farið. í kirkjunni á Skarði er margt gamalt. Altaristöfluna er sagt að Ólöf ríka hafi gefið;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.