Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 95
95 ir. Eg hefi sett nafnið á myndina beinlínis eftir orðum sögunnar ; þetta svæði eða upphækkun er rétt eins og hún sé til þess gerð og mátulega stór. Ekki gat eg þó betr séð, enn að þetta væri gert af náttúrunni. f>að er auðséð, að einmitt á þessum stað hafa þeir barizt, sagan segir, bls. 10 : „Enn um kveldit, er Kjallekling- ar vóru mettir, tóku þeir vápn sin ok géngu út í nesit. Enn er þeir þorsteinn sá, at þeir sneru af þeim veg, er til skersins lá, þá hljópu þeir til ok runnu eptir þeim með ópi ok eggjan“. þ>ar börð- ust þeir; nú liggr leiðin út í skerið fram af tanganum, eins og mynd- in sýnir; hrukku þeir ofan í fjöruna af vellinum og náðu ekki að ganga upp á völlinn aftr, og þar stigu þeir á skipin. Kjallek- lingar hafa því hörfað ofan í víkina fyrir vestan dómstaðinn, þar sem skipin vóru; þar er lendingin enn í dag og skips uppsátr, en hvergi annars staðar; þetta segir sig því sjálft. þ>að var því von, að þórðr gellir kallaði völlinn „spiltan af heiptarblóði", þar sem þeir börð- ust á hinum helgasta stað á þessu þingi, þar sem dómarnir vóru ; annars hefði hann naumast haft fulla ástœðu til að óhelga þingið, þvíað nærri má geta, að það hefir verið mjög í móti skapi J>or- steins þorskabits, að verða að yfirgefa þann stað, sem faðir hans hafði haft svo miklar mætr á. Eg hefi í trausti sögunnar sett á myndina, hvar öndvegissúlurnar rak, af því að hún ákveðr það svo skýrt; það er auðséð, að sá, sem söguna ritaði, hefir þekt til í Haugs- nesinu. þ>að er miklu líklegra, að súlurnar hafi rekið upp fyrir vestan tangann í víkina, þvíað þar er fjara og sandr, heldr enn fyr- ir austan tangann, þvíað þar eru klappir og smáklettar og inn með nesinu þeim megin; hafa þær því trauðlega getað orðið þar land- fastar. Ekki sést nú í Haugsnesi fyrir búðum, svo með vissu verði sagt, enn þær munu helzt hafa verið kringum holtið; þar eru víða móar og stórar þúfur, og sums staðar blásið. Geta því búðirnar verið orðnar óþekkilegar, og komnar í þúfur, með því að jarðvegr er þar sums staðar ekki harðr. f>ingið hefir og ekki mjög lengi verið í Haugsnesi, og ekki mjög fjölment, þar þetta var svo snemma; vera má og, að menn hafi þá í byrjuninni mest haft tjöld, þótt það yrði síðar siðr á þingum, að hafa fastar búðir, þegarþing urðu fjölmenn, og niðr skipuð eftir landslögum. Ekkert vita menn nú um haug J>órólfs Mostrarskeggja. Hann hefir vel getað verið þar í nesinu, þóað hann sé nú orðinn óþekki- legr, eftir þeim jarðvegi, sem þar er; hann getr verið kominn í þúfna- reit, þvíað þannig er þar víða. Eyrb. s. segir bls. io, að þ>órólfr sé „heygðr í Haugsnesi út frá Hofstöðum“. f>að er einungis get- gáta þeirra Jónasar Hallgrímssonar og Á. Ó. Thorlacíusar, að haugrinn sé brotinn af. Haugsnes held eg sé lítið sem ekkertum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.