Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 26
26 gékk nú í hofit, ok fáir menn með honum ok fáir afbóndum. En er konungr kom þar sem goðin váru, þá sat þar pórr ok var mest tignaðr af öllum goðunum, búinn með gulli ok silfri“. Hérsést, að mörg goð hafa verið í hofinu. Sami staðr er og í Fms., 2. b., bls. 44: þórr sat í miðju ok var mest tignaðr, hann var mikill ok allr gulli búinn ok silfri“. Hofið á Gautlandi var og helgað pór, Fms., 10. b., bl. 252. Styrbjörn Sviakappi hét ogáfór. Fornms. 5. b., bls. 249.: Styrbjörn blótaði þá þór at áeggjan Úlfs fóstra síns ok alþýðu; þá nótt var sénn maðr rauðskeggjaðr í herbúðum Styrbjarnar, og kvað þetta: Lætr eigi mik lýtir liðbands sá er frið grandar (reiðr em ek stála stríði) Styrbjörn vera kyrran; þór var þá eigi í góðu skapi og vildi því eigi liðsinna Styrbirni í það sinn. Landsfólkið í Norvegi hét og á þór til frelsis sér, er hinar miklu konur veittu því þungar búsifjar, Fms. 2. b., bls. 183; f>ór er látinn segja þar sjálfr frá, að menn hafi tekið það ráð að heita á sitt hið rauða skegg til hjálpar sér: „en ek greip þegar hamar minn ok sló þær báðar til bana, ok hefir þetta landsfólk haldit því at kalla á mik til fulltingis, ef þeir hafa nokkurs við þurft“. í Hyndluljóðum, 4. er., segir og Freyja, að Hyndla muni blóta pór, Á þór var og heitið til glímu, með því að hann var styrkleik- ans guð og átti oft fangbrögð, einkum þó 1 höllu Útgarðaloka, er hann fékst við Elli, Sn. E. Reykjavík 1848, bls. 33. þess er getið í Gunnlaugs sögu Ormstungu, íslendinga s., 2. b., Kh. 1847, bls. 246: „þórðr hét maðr; hann var bóndason þar á Sléttunni, hann gékk i glímur við þá kaupmennina, ok gékk þeim illa við hann. þ>á var komit saman fangi með þeim Gunnlaugi. Ok um nóttina áðr hét ]?órðr á þór til sigrs sér; ok um daginn tóku þeir til glímu“. þeirra viðskifti fóru svo, að Gunnlaugr laust báða fœtr undan þórði, svo að hann féll, en fótr Gunnlaugs annar gékk úr liði og féll hann og; þrútnaði fótr Gunnlaugs mjög ogvarhann til einskis fœrr, er hann kom loks heim að Gilsbakka; enn hið sama kveld gékk Skáld-Hrafn að brúðkaupi við Helgu fögru, heitmey Gunnlaugs, niðri að Borg. Adam frá Brimum talar á einum stað í bók sinni um mikið hof í Uppsölum í Svíþjóð, og verð eg að telja þann stað merki- legan, þótt eitthvað kunni að vera orðum aukið, þvíað hann lýsir svo mörgu og tekr það fram, að þór hafi verið þar œðstr guðanna, þrátt fyrir það að Freyr var aðalátrúnaðargoð Svíanna, eins og eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.