Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 69
6g kemr, liggr vegrinn austr yfir ána, og er þá fyrst um sinn riðið þeim megin. „Nú ríðr Kjartan suðr eptir dalnum ok þeir .iii. saman (bl. 220), Án svarti ok þ>órarinn. forkell hét maðr er bjó á Hafra- tlndum í Svínadal; þar er nú auðn; hann hafði farit til hrossa sinna um daginn ok smalamaðr hans með honum; þeir sjá hváratveggju, Lauga-menn í fyrirsátinni, ok þá Kjartan, er þeir riðu eptir daln- um .iii. saman. þ>á mælti smalasveinn, at þeir mundu snúa til móts við þá Kiartan;............sýnist mér þat betra ráð, at vit kom- imokkrþar, at okkr sé við engu hætt, en við megim þósemgjörst sjá fundinn, ok hafim gaman af leik þeirra“. f>að er auðvitað, að Hafratindar hafa verið nálægt Hafragili, og hvorttveggja dregið nafn af hinu sama. |>eir hafa verið að austanverðu í dalnum nokk- uð fyrir framan Hafragil. þ>ar er talsvert undirlendi og dalrinn lægstr; eg tel víst, að finna mætti, hvar bœrinn hefir staðið ; eg hafði þá ekki tíma að leita að því. Eg held, að Hafratindar dragi nafn af dálitlum klettahnúk, eða fleiri stöndum, sem eru á fjalls- brúninni fyrir framan Hafragil; þetta sést greinilegast, þegar maðr stendr þar nærri, beint niðr undan. Bœrinn var í auðn, þegar Lax- dœla saga var rituð; má og vera, hann hafi verið það, síðan porkell var drepinn, bls. 234. í Johnsens jarðatali eru Hafratindar taldir með eyðijörðum frá Sælingsdalstungu. þ>að á bezt við söguna, að þ>or- kell og sveinninn hafi verið fyrir framan Hafragil, þar uppi í hlíð- inni; þar sáu þeir vel hvoratveggju, og áttu þá kost á að fara til móts við þá Kjartan, eða þá koma sér þar, sem við engu var hætt, svo að lítið bæri á þeim. J>að sést af sögunni, bls. 232, að þeir hafa verið allnærri þeim stað, þar sem fundrinn var. Nú kemr enn til sögunnar: ,.þ>eir Kjartan ríða fram at Hafragili; en í annan stað gruna þeir Osvífrssynir, hví Bolli mun sér hafa þar svá staðarleit- at, er hann mátti vel sjá, þá er menn riðu vestan ; þeir gera nú ráð sitt, ok þótti sem Bolli mundi þeim ei vera trúr, gangaathon- um upp í brekkuna ok brugðu á glímu ok á glens, ok tóku í fætr honum ok drógu hann ofan fyrir brekkuna; en þá Kjartan bar brátt at, er þeir riðu hart, ok er þeir komu suðr yfir gilit, þá sá þeir fyrirsátina ok kendu mennina. Kjartan spratt þegar af baki, ok sneri í móti þeim Ósvifrs sonum; þar stóff steinn einn mikill, þar bað Kjartan þá við taka“. Fyrir sunnan Hafragil eru lág holt, sem hallar niðr að ánni, enn langt upp með gilinu er lítil gras- brekka brött, rétt við gilið; þar hefir Bolli setið, og kemr það mæta vel heim við orð sögunnar, þvíað einmitt þegar komið er þar upp, sést upp yfir holtið, sem er fyrir norðan gilið, og alt láglendið í dalnum norðr undan langt fram eftir. Enn hvað þessum mikla steini viðkemur, sem eflaust hefir heitið Kjartanssteinn áðr, þá er nú sá gallinn á, að hann er algerlega horfinn. þ>ar finst nú hvergi slíkr steinn, sem nokkurt vígi hefði getað verið við. jpetta kann nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.