Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 66
66 bls. 1261. J>etta er meðal annars ein sönnun fyrir því, að Stein- ólfir hefir numið land í Saurbœnum fyrir innan Tjaldaneshyrnu, og þar við bœtast ytri takmörkin á landnámi Olafs belgs, bls. 127. Sléttu-Björn nam og land með Yráði Steinólfs“, sömu bls. f>að er og beinlínis tekið fram, að dalrinn, þ. e. Saurbœrinn, hafi allr verið vaxinn „viði11, þegar Steinólfr kom þangað. f>ar er ekki skógarlegt nú; sléttlendi mikið, og ákaflega mýrlent, enn víða þurrar eyrar með ánum, enn það er eitt einkenni, þar sem skógar hafa áðr verið, að þar verðr eftir mýrlendi eitt. Eg hefi þá gert grein fyrir hinu helzta í landnámi þeirra Geir- mundar heljarskinns og Steinólfs lága, á hinni nyrðri strönd, enn skal þó bœta hér við nokkurum athugasemdum um tvö örnefni í Saur- bœnum. Hólmgöngustaðrinn í þessu héraði hefir verið „Orrustu- liólini“ við Tjaldanes, eins og Kormaks saga nefnir hann, bls. 134. Hér börðust þeir Hólmgöngu-Bersi gg f>orkell tanngnjóstr, og féll hann þar. Hvergi er hólmgöngum eins vel lýst og í Kormaks sögu. Hólmi þessi er í ósunum fyrir innan Tjaldanes, sem Hvolsá og Staðarhólsá renna í. Hann er fremsti hólminn af þeim, sem þar eru, nokkuð hár grashólmi fyrir framan veginn, þar sem riðið er yfir ósana um fjöru. Eg get ekki séð, hvaða ástœða er til, eins og segir í Safni til sögu íslands II 570, að halda, að Salthólmarnir, sem liggja fyrir utan tangann, er gengr fram af Tjaldanesi, sé Orrustuhólmi. ý>eir hólmar eru tveir. Hvað ætti þá annar að heita ? Kormaks saga nefnir ekki Orrustuhólma í fleirtölu. f>ar við bœtist, að Sturlunga s. nefnir Salthólma á tveim stöðum, III 7. (1. b. 46^): „J>á festu þeir skip sitt við Saltllólm“. þ>etta er rétt; þeir þurftu ekki nema annan hólmann til að festa skipið við, þótt þeir væri tveir. pa.r á móti nefnir hún báða hólmana VII 157 (1. b., 3945): „Lét Órækja þá eptir Langhúf í Salthólmum“. þessir hólmar eru og enn í dag kallaðir Salthólmar, enn hinn Orrustuhólmi, sem er i ós- unum. þ>etta er því ekki nema óþörf getgáta. Asólfsgata, sem Sturlungasaga nefnir III 18 (1. b., 5933), liggr upp fjallið fyrir ofan Bjarnastaði eða á milli þeirra og Kveingrjóts; liggr hún þar í sneiðingum upp og heitir enn í dag Ásólfsgata. það er því eigi rétt, sem segir í Safni til sögu íslands II 575, að Ásólfsgata liggi eftir klettagjá í fjallsbrúninni upp frá Saurhóli. Ásólfsgata er líka nefnd í Skíðarímu 29. er. : „Ásólfsgötu og austr um skörð“, o. s. frv. Prófessor Konráð Maurer heldr, að Skíðaríma sé ortum 1387. pað má bæði sjá það á sambandinu í Sturlunga sögu og Skiðarímu, að Ásólfsgata er á þessu svæði, einkannlega sé maðr kunnugr þar 1) í Safni til sögu Islands II 576 neðanmáls hefi eg af ógáti sagt, að Torfnes gangi fram í Staðarhólsá; þetta, sem hér segir, er hið rétta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.