Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 58
58 milli Stokkseyrar og Traðarholts. Um Grímsárós er og talað, sem verið hefir í sömu ánni. Margt er umbreytt á Eyrarbakka; brim- ið hefir brotið þar upp, og fylt árósinn með sandi framan í malar- kampinum. þ>annig er með fieiri ár á Eyrarbakka, sem þar hafa verið, enn eru nú horfnar1. Eg hefi heyrt, að Grímsdœl eða Grímsdœld heiti nú lœkr einn fyrir vestan Traðarholt, og kœmi það vel heim, að þetta væri eftirleifar af hinni fornu Grímsá, enn ekki veit eg með vissu, hvar þessi lœkr er, þar eg ekki vissi þetta, er eg var við Haugavað2. Eins og áðr er sagt, er Rauðá eystra takmarkið á landnámi Hallsteins, enn það nafn, Rauðá, er nú týnt, og þekkist ekki. Enn hér verðr ekki um að villast fyrir þann, er kemr á þessa staði, og athugar sögurnar í samanburði við þá. Rauðá hefir í fornöld heitið það, sem nú er kallað Baugsstaðasíki, og rennr í sjóinn skamt fyrir austan Baugsstaði, og hefir dregið nafn af rauðum leir og steinum, sem þar eru í botninum. þetta sést og af landnámi Lofts gaulverska, sem nam land á milli þjórs- ár og Rauðár, Flóamanna s. bl. 123, og Landn. bl. 299. þetta vatnsfall, sem nú er kallað Baugsstaðasíki neðst, hefir heitið Hró- arslœkr, þegar upp í Flóann kom, sjá Landn. bl. 303; enn Hrauns- lœkr hefir hann heitið efst, þvíað hann kemr undan Merkrkrauni, sem er upp undir, eða upp á Skeiðum, sjá Landn. bls. 304. Land- náma, bl. 300, talar um landnám þórarins þorkelssonar úr Alviðru. Hann kom í þjórsá og hafði þjórshöfuð í stafni, og við það er áin kend. „þórarinn nam land fyrir ofan Skúfslœk til Rauðár með f>jórsá“. þetta hlýtr að vera alt önnur Rauðá, þar sem segir, að þórarinn nam fyrir ofan Skúfslœk. Skúfslœkr er upp á Ásum og rennr niðr Villingaholtshrepp neðanverðan, og rennr svo í þjórsá. Neðra takmarkið á landnámi þórarins sýnist því að vera Skúfslœkr, enn þá þessi Rauðá hið efra, og þjórsá hið eystra; það er því rétt, sem áðr er sagt um þá Rauðá, sem skilr landnám þeirra Hall- steins og Lofts Gaulverska. Sama er að segja um kotin Rauðár- hóla, sem eru hjáleigur frá Stokkseyri. þau geta ekki dregið nafn af þeirri Rauðá, sem er fyrir austan Hallsteins landnám, sé nafnið annars ekki eitthvað aflagað, og kent við eitthvað annað enn Rauðá ? Eyrar hafa heitið i gamla daga alt sléttlendið með sjónum 1 1) þannig hefir kammerráð þórðr Guðmundsson á Hrauni sagt mér, að fyrir austan bœinn Skip, hafi verið á, sem hét Skipá, með fjarska djúpum farvegi í gegnum sandkampinn, enn þessi á er nú gersamlega horfin, og sandrinn hefir mokazt upp í ármynnið. Síðan eru hér um bil 30 ár ; líka var til önnur á, Háeyrará, enn er nú alveg horfin, enn nafnið helzt. 2) þetta hefi eg síðar heyrt haft eftir síra Páli Ingimundarsyni í Gaul- verjabœ, enn hann var dáinn 1880.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.