Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 59
59 frá Ölfusá og austr að fjórsá. Á Eyrarbakka er nú mikið orðið um- breytt frá því er það var í gamla daga, þvíað sjóvargangr hefir brot- ið þar víða mikið land framan af, eins og sjá máafþví, að örnefn- in haldast þar enn, langt fram í útfiri og skerjum. Hafskipalægi hefir þá hlotið að vera þar gott víða, sem sést af því, að þar var mikil kaupstefna og sigling af kaupmönnum í fornöld. Um það er víða talað í sögum, sem kunnugt er. (xrímsárós sýnist að hafa verið skipalægi, þvíað Ásgeir Austmannaskelfir drap skipshöfn manna i Grímsárósi, Landn. bls. 305, og Flóam. s. bls. 127. Kiiarrarsund var og skipalægi, þvíað þórðr dofni keypti skip í Knarrarsundi, er hann ætlaði utan, Landn. bls. 305, og Flóam. s. bls. 127. Knarrar- sund heitir enn fram undan Skipum, þar fram á millum skerjanna. Einarsliöfn var og skipalægi. þangað reið Hrafn þ>orviðarson til skips, Landn. bl. 305, og Flóam s. 126. Einarshöfn var mitt á milli kaupstaðarins og Ósseyrarness. þ>ar sem nú eru sundmerkin, heit- ir nú Einarshafnarsund, þar er nú hafskipaleiðin inn á höfnina, og þar sem nú er sundtréð (hafnarmarkið), var áðr heygarðrinn í Ein- arshöfn, sem var á síðari tímum bygð jörð, og á Einarshafnargrunni var kaupstaðrinn á Eyrarbakka bygðr. Bryggja heitir nú sker, sem er frammi í fjörunni utan til við verzlunarstaðinn. Hallsteinn mágr Hallsteins Atlasonar bjó á Framnesi, enn sá bœr er löngu af brot- inn. Framnes heitir sker langt fram í skerjagarðinum, fram undan Stóra Hrauni eða Hraunshverfinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.