Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 14
14 hinn auðgi, Ln. bls. 143. f>að er og að sjá, að |>orkell á Saurum i Keldudal, á hinni syðri strönd, hafi verið ríkr maðr; hann var son Eiríks, er þar nam land, Ln. bls. 142; um þessa þorkatla báða er talað í Gíslasögu; svo koma þeir Sýrdœlir eða Haukdœlir, og þorgrímr goði; þeirra er getið á Valseyrarþingi sem mikilla virð- ingamanna, og talað um kapp þeirra og yfirgang, mns. bls. 11, og ms. bls. 93. Gestr hinn spaki Oddleifsson frá Haga á Barðaströnd sótti og Valseyrarþing, að minsta kosti í þetta sinn, enn ekki sýnist hann að hafa haft þar búð, þar hann var í búð hjá J>orkeli auðga. þó að Valseyri liggi innarlega í Dýrafirði, hefir það enga þýðingu í tilliti til þess, að þangað væri óhœgt að söekja, eins og sumir hafa álitið. þingið lá vel fyrir allri aðsókn úr vestrfjörðun- um; ekki er nema 1*/2 vika þangað inn fjörðinn frá f ingeyri, þar sem þingið var síðar haft; menn höfðu oft þingin á litið eitt afi viknum stað, og völdu til þess nes eða odda, sem víða má sýna, einkannlega þar sem fallegt var; það þótti oft skemtiferð mikil að ríða til þings, því fornmenn unnu mjög samkomum, og vildu þá gjarnan vera skrautlega búnir; það má sjá að menn höfðu á þing- unum drykkjur, gleði, og leika, og sagnaskemtun, þ. e. sögðu þar sögur, sjá meðal annars Fornmannas. 6. b. bls. 354—356, og eins var á Garðaþingi á Grœnlandi, Fóstbrœðra s. Kh. 1852 bls. 87—88. Mestu varðaði að þingið lægi vel við aðsókn yfir fjallvegi úr öðr- um héruðum, og það gerði Valseyrarþing. Úr botni Dýrafjarðar má fara yfir Grlámu ofan í suðrfirðina er ganga af ísafjarðardjúpi, bæði ofan í HestQörð, Skötufjörð og Mjófafjörð; upp af botninum á Dýrafirði eru 2 smá vötn sem heita efra og neðra pingvatn. í Vilchinsmáldaga er nefnt „þingmannarj'óffr11 í Dýrafjarðarbotni, sbr. Kálund bls. 575 neðan m. J>essi örnefni munu öll vera frá þeirri tfð er þing Dýrfirðinga var á Valseyri, því nokkrar sannanir má fœra fyrir því, að Valseyrarþing hélzt fram undir það er fjórðungs- dómar vóru settir 965, eða jafnvel lengr. þ>að mun hafa verið 959 er þeir Gfsli sórust í fóstbrœðralag; ms. bls. 95 nefnir vetr á milli þess og þeir fœri utan. Eftir það er jporskafjarðarþing var með lögum ákveðið sem þriðja og vestasta þing í VestfirðingaQórðungi, hefir varla þing Dýrfirðinga verið mjög sótt úr hinni eystri þinghá f>orskafjarðarþings, eða fjörðunum sem áðr eru nefndir; þó að þing Dýrfirðinga hafi haldizt við, eftir það er héraðsþingum var með lög- um niðrskipað,— og það varð ekki eitt í þeirra tölu,— þá hefir það annaðhvort verið af gömlum vana, eða þá að þeir hafa fengið sér- stakt leyfi til að sœkja það þing, með því að vestasti hlutinn af Vestfjörðum er mjög afskektr frá forskafjarðar þingi, enn hvergi er þessa getið f lögum. f>að er þó varla neinum efa undirorpið, að þingið var síðar á Júngeyri; það sýnir bæði nafnið og svo tótt- irnar, er síðar skal getið. fað verðr eðlilegast að ætla, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.