Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 23
23 hornsins á fjósinu er 10 fet, og mns. tekr það fram, sem fyr segir, að innangengt hafi verið úr skálanum í Qósið; þessi göng hafa líklega verið einungis úr tré, því ekki gat eg séð þar neina hleðslu. Eg hefi táknað með punktum alt um gang Gísla. frá lœknum og í fjósið, og eftir fjósinu og i skálann, og innar eftir skálanum að lok- rekkju eða hvílugólfi f>orgríms og "þórdísar, sem eg ætla að hafi verið nær miðjum skálanum, inni í skotinu sem hefir verið í skálanum, eins og þá tíðkaðist; öndvegið í þessum skála hefir verið við miðjan hliðvegginn, þeim megin sem ekki vóru höfuðdyrnar. Sjá pl. I. mynd 2. Nú skal eg til fœra hér hvað sagan segir: ms. bl. 113: „Hann (Gísli) gengr til fjóss, ok þar inn. ok er mart nauta. inni; hann bindr saman alla hala á nautonum; enn XXX stóðu hváro megin ; hann lýkr aptr nú fjósinu, ok býr svá um, at eigi má innan upp lúka, Síðan gengr hann til bœjarins ok at útidyr. um, ok er ekki loka fyrir hurðu; hann gengr inn, ok byrgir aptr hurðina, ok síðan í skálann. Hann hyggr at, hvárt menn sofi, ok verðr hann þess varr, at flestir menn sofa; síðan vindr hann saman sefit ok kastar í ljósit þat er næst honum var ok slökkvir þat; enn iij brunnu ljós í skálanum. Hann stendr þá kyrr ok hyggr at, hvort menn bregða nokkot við, ok finnr hann þat ekki. ý>á tekr hann upp visk aðra, ok kastar til þess ljóss, er þar var næst, ok slökkvir þat; þá sér hann, at ungs manns hönd kom á hit innsta ljósit ok slökkvir þat; ok var þat Geirmundr frændi hans. Gísh gengr nú innar epiir skálanum, ok til lokrekkju þeirrar, er þau jpor- grímr ok fórdis hvíldu i, systir hans; ok var lokrekkjuhurðin hnigin aftr. Síðan gengr Gísli upp í lokrekkjuna ok þreifaz fyrir; hann tekr á brjósti hennar, ok hvílir hón nærr stokki“ .... „Gísli snýr þá í brott skyndiliga; ýerr hann til fjóssins ok gengr þar út sem hann hafði ætlat sér, ok lýkr síðan aptr rammliga, svá at þar mátti eigi út komaz. Ferr hann nú aptr hinasömu leið, sem hann fór þang- at; ok má ekki sjá spor hans“........„En menn voro mjök ölóðir á Sæbóli, ok vissu ógerla, hvat at skyldi gera; kemr þetta mjök á menn óvart. ok tóko menn af því eigi svá skjóttþat ráð. er hlýddi“. Mns. bl. 29—30: „hann (Gísli) knýtir saman halana í nautunum ok lýkr aptr fjósinu og býrr svá um, at ekki má upp lúka, þó at inn- an sé til komit. Síðan ferr hann til mannahúsanna ok hafðe Geir- mundr gej’mt hlut verka sinna; því at loka var eingi fyrir hurðum. Geingr hann nú inn ok lýkr aptr hurðinni, sem um aptaninn hafðe verit um búit. Nú ferr hann at öllu tómliga. Eptir þat stendr hann og hlýðist um, hvort nökkurir vekte, ok verðr hann þess varr at aller menn sofa. f>rjú voru log í skálanum. Síðan tekr hann sefit af gólfinu ok vefr saman, kastar síðan í ljósit eitt, ok sloknar þat. Eptir þat stendr hann ok hyggr at, hvort nökkurr vaknar við, ok finnr hann þat ekke. £>á tekr hann aðra sefvisk, ok kastar í þat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.