Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 11
hafa legið á snið niðr með syðra veggnum. fvermál tóttar- innar er 33 fet. Eg kannaði tóttina að innan með stálstaf minum, og virtist mér góífið vera mjög jafnt, og buldi víða hvar í steinum. Rétt við kringlóttu tóttina er hliðveggr af annari tótt, og nokkuð af öðru gaflaðinu, meira sést ekki; það er líkast til að hinn hluti tóttarinnar sé á einhvern hátt eyddr eða rifinn upp hinnar vegna, því svo sýnist jafnvel, sem kringlótta tóttin sé bygð ofan á hornið á þessari, og þetta gerir hana tortryggilega, að hún sé eins göm- ul, enda er hún mjög ólík öðrum tóttum á Valseyri, fyrst að lag- inu til, og svo hversu hún er niðr grafin og hleðslan að innanverðu há. Rétt fyrir sunnan var önnur tótt, 49 fet á lengd, og 17 fet á breidd; dyrnar sáust greinilega, og eru út úr hinum nyrðra hlið- vegg miðjum ; veggirnir eru mjög blásnir, svo að viða sást fyrir ytri og innri hleðslu úr grjóti, enn kringum tóttina eru eggsléttar grundir, eins og sumstaðar á eyrinni, þar sem skriðan hefir ekki grandað. Svo sem 50 föðmum vestar sést glögglega fyrir annari tótt, sem snýr auðsjáanlega í austr og vestr eins og hinar áðr töldu; lengd virtist vera um 4ofet. þ>essi tótt er gersamlegablásin, enn sést þó fyrir neðsta undirstöðugrjótinu; í miðri tóttinni var þó nokkur grasrót svo sem yfir gólfinu; rétt þar fyrir vestan vottar fyrir tótt, enn verðr þó eigi sagt með vissu, því þar er mjög blás- ið. Nokkra faðma fyrir vestan er tótt, sem snýr eins og hinar; hún er blásin, enn grjóthleðslurnar neðstu sjást nokkurn veginn greinilega, og eftir miðju tóttarinnar er nokkur grassvörðr; lengd nser 41 fet, breidd rúm 18 fet; dyr sáust ekki með vissu. Litlu sunnar og neðar var enn mjög blásin tótt, sem snýr eins oghinar; lengd 36 fet, aðþví er mælt varð, breidd ió1/^ fet, því syðrikampr tóttarinnar sést greinilega. |>á var komið að þeirri stóru skriðu, sem fellr niðr miðja eyrina úr gilinu að ofan; hefir sú skriða bæði rifið sig niðr og um rótað öllum jarðvegi, og er fallin alt að sjó niðr. Fjórtán föðmum neðar eðr nær sjónum hefir auðsjáanlega verið tótt, er snýr eins og hinar; fyrir nyrðri hliðvegg sést nokk- urn veginn, enn hitt alt orðið ógreinilegt; ummál hennar verðr ei sagt með vissu. þar niðr undan rétt niðr við sjó er lítil upphækkun á eyrinni; hefir þar auðsjáanlega staðið ákaflega löng tótt, eðr tvær, hvor við endann á annari, því sem vottr af gaflaði virðist vera 1 miðju tóttarinnar; ytri endi tóttarinnar er af brotinn af skriðunni, enn að neðan af sjónum, enn greinilega sést þó fyrir nokkru af veggnum, er að sjónum snýr, og þess utan er og grasi vaxin laut eftir syðra parti tóttarinnar; þessi tótt er önnur sú neðsta á eyrinni og er hana að brjóta upp, sem fyr segir. Nokkru sunnar hefir verið önnur tótt, enn er að mestu afbrotin af sjónum, og eru leif- ar hennar niðr í flœðarmáli. Nokkru austar og ofar á eyrinni, nær 10 fet frá sjávarbakkanum, sést greinilegr vottr fyrir öðru mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.