Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 40
4o ekki áðr, því bæði í Gíslas. og Sturlungas. er hann nefndr Arnar- fjarðarbotn. Nú kem eg þá aftr til Gíslas. mns. bl. 8: „Bjartmár hét maðr, er bjó í Arnarfirðe, inn í Botni; enn kona hans hét þ>uríðr, ok var Hrafnsdóttir, af Ketilseyre úrDýrafirðe; enn Hrafn var son Dýra, er fjörðinn nam“..............„Bjartmár var son Ans rauð- felds, Grimssonar loðinkinna, bróðir örvar-Odds, Ketilssonar Hængs, sonar Hallbjarnar hálftrölls. Móðir Áns rauðfelds var Helga, dóttir Áns bogsveigis“. Hér ber Gíslas. alveg saman við I.andn. s. enn hún telr ætt Áns lengra. f>etta nafn „botn“ er ekkert bœjarnafn, heldr einungis nafn á fjarðarbotninum, nefnil. að hann bjó í botn- inum á Arnarfirði; þetta sýnir ms. bl. 91 : „Maðr er nefndr Bjart- márr. Hann komúttil íslands í Arnarfirði, ok byggði bœ þann, er i Eyjil hét; þat er í Arnarfjarðarbotni^, nú er ekki þessi bœr til, og nafnið er týnt. Fyrir sunnan Borg rennr lítil á ofan í fjörðinn, sem heitir Mjólká; önnur á stœrri rennr ofan i miðjan botninn á Arnarfirði eða litlu sunnar, og heitir hún Hófsá eða Hópsá. Ká- lund, bl. 565, heldr að bœrinn Eyja hafi staðið hér, og að Eyjar- nafnið hafi komið af þessu svæði, sem er millum ánna, enn hann segir þó, og það er satt, að þetta land líkist ekki eyju; hann mun þó ekki meina, að bœrinn Eyja hafi beinlínis staðið þar sern Borg stendr, og nafnið hafi umbreyzt, heldr að alt Eyjarland hafi lagzt undir Borg, því hann segir, að Borg hafi sjálfsagt uppsvelgt Eyju, („har utvilsomt opslugt“), er.n að Eyja hafi þó staðið í þessu landi millum ánna; bœjarnafnið Eyja gæti heldr varla hafa umbreyzt í Borg, því hún dregr nafn af fjallshnjúk þar upp undan, sem heitir Borg. Eg er sannfœrðr um, að bœrinnEyja hefir aldrei staðið hér, því þetta mikla svæði millum ánna er svo ólíkt eyju sem vera má; þau dœmi eru nær óteljandi á landi hér, sem ár, gil og lœkir koma úr fjöllum ofan og til sjávar, enn það land sem kann að vera millum þeirra er þó ekki kallað eyja, sem ekki er heldr við að búast, nema ef vera kynni, bæði að svæðið væri mjög lítið, og þar að auki hefði einhverja sérstaka vissa lögun, enn þannig hagar hér ekki til. f>að er mjög svo auðséð, að bœrinn Eyja, þar sem Bjart- már bjó, hefir staðið nær upp frá miðjum Arnarfjarðarbotni; þar skamt upp frá fjarðarbotninum sést fyrir miklum og breiðum móa- rústum, enn tóttir verða ekki deildar, því þetta er svo gamallegt, nema i einum stað sést tótt, sem verið hefir eitthvert úthýsi, enn bœjartóttirnar eru neðar. Eyjarnafnið hefir bœrinn fengið af þvi, að áin hefir klofið sig þar langt upp frá, og hefir runnið bæði fyrir norðan og sunnan bœinn; nú rennr áin öll i nyrðri farvegnum, enn hinn farvegrinn er þó skýr og glöggr; eg fór þangað upp sem áin hefir skift sér, og er það auðséð, hvernig hún hefir hlaðið fyrir sig, þegar hún tók að renna öll að norðanverðu. Áin hefir komið nær saman aftr að neðan, áðr enn hún rann út í fjörðinn, og myndað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.