Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 8
8 þeim er kallað Skeið, enn fyrir neðan þá er sléttlendi; austasti melr- inn er hæstr, þar er hátt melbarð að framan ; það var þar sem Vesteinn og húskarlar .Gísla fórust á mis, hann reið undir melinn þegar þeir riðu hið efra um bœinn, enn þegar maðr ríðr undir melnum, sést ekki heim að bœnum á Mosvöllum; þannig liggr vegr- inn enn í dag, að fara má hvort sem vill hið efra eða neðra; hið efra er þó heldr stytra, og því hafa húskarlarnir farið það, þar þeir þurftu að flýta sér ákaflega, enn Vesteinn heíir farið tómlega; hefði hann ekki farið fyrir neðan melinn, þá mundi hann ekki hafa hitt húskarlana frá Holti; hér kemr þvi fram i frásögninni í sögunni það eðlilega og rétta, jafnvel í því smásmuglegasta. Vestr frá þessum háa mel, eða melnum niðr undan Mosvöllum, hefr Vesteinn séð til húskarlanna frá Holti, og þá riðið til þeirra er hann sá að þeir áttust ílt við, hefr gengið nokkuð langr timitil að skiljaþá og sætta. þ>etta mun hafa verið þar sem nú er kölluð Fit með ánni, og er það i Holts landi; en á meðan á þessu stóð, hleyptu húskarlarnir fram að Hesti, og til baka sem skjótast þegar þeir heyra, að Vesteinn er kominn á leið; þetta er nokkuð langr vegr til og frá, frá Mos- völlum fram að Hesti, enn hann er sléttr og greiðfœr, enn þeir hafa riðið í einum spretti eins og þessir fljótu hestar gátu mest farið, sem sýnir sig þar sem hestarnir gáfust alveg upp nær á miðri leið. Enn er húskarlar koma aftr á Mosvöllu, þá sjá þeir til ferða þeirra Vesteins eftirmiðjum Bjarnardal, og bar þá leiti millum þeirra; þetta er því alt svo rétt, og hnitmiðað niðr; þá var Vesteinn kom- inn fram að Kirkjubóli (bœr sem þar stendr nú); þar er einmitt stórt leiti, svo ekki sést frá Mosvöllum lengra fram eftir dalnum, það er líka nær miðjum dal, og hvergi annarstaðar er neitt leiti, sem gæti átt við. Nú er enn spotti eftir dalnum frá Kirkjubóli og fram undir heiðar brekkuna. sem enn er kölluð Arnkelsbrekka. Kot hefir staðið niðri í dalnum, sem hefir sama nafn. þ>egar komið er upp á brekkubrúnina er fyrst upp á móti með smá hæðum, enn úr því komið er alveg upp á heiðina, er ekki nema stuttr kippr þangað til fer að halla suðr af. Mns. segir bl. 19 að hestarnir hafi sprungið er húskarlarnir komu til Arnkelsbrekku, enn ms. bl. 102, „er þeir koma á Arnkels- brekku“. það siðara er enn nákvæmara, og á betr við eins og hér hagar til; húskarlarnir hafa því verið komnir upp á brekkuna þegar þeir runnu af hestunum, enn þegar þeir Vesteinn loksins heyrðu kallið, var hann kominn suðr yfir miðja heiði. þ>að er merkilegt, að sá staðr verðr með vissu ákveðinn, sem Vesteinn beið á og húskarl- arnir náðu honum; þetta sést af orðum Vesteins: „en nú falla öll vötn til Dýrafjarðar1. Allar sögumar hafa þau orðrétt, sem fyr seg- ir, er því óhætt að byggja á þeim, allra helzt þegar ekkert getr mælt á móti. pegar farið er suðr eftir heiðinni, þá er að vestanverðu til hægri handar dálítil tjörn fyrir vestan götuna; þá fyrst verðr /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.