Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 24
 Ijóst, er þar var næst, ok slökkvir þat. f>á verðr hann þess varr, at ekki munu aller sofa, því at hann sérr, at ungs manns hönd kemr á et þriðja ljósit ok kippir ofan kolunni ok kœfir ljósit. Nú geingr hann mnar eptir húsinu, ok at lokhvilunni, þar er þau f>orgrímr hvíldu, ok systir hans, ok var hnigin hurð á gátt, ok eru þau bæði i rekkju. Geingr hann þangat ok þreifast fyrir ok tekr á brjóste henne, ok hvílde hún nærr stokki“ .... „Gísli snýrr f burt skyndi- liga til fjóssms, geingr þar út sem hann hafðe ætlat, ok lýkr aptr rammliga ; snýrr heim siðan hina sömu leið, ok má hvergi sjá spor hans“ .... Enn menn aller voro ölœrir á Sæbóli ok vissu ekki hvat af skylde ráða; kom þetta á þá óvara, ok urðu því ekkitekin þau ráð sem dygði eðr þörf var á“. Hút. bl. 148 er samhljóða mns. eins og vanalega. Eg hefi til fœrt þetta efni úr báðum sögunum, einkannlega fyrir þá, sem ekki kunna að hafa Gisla Súrssonar sögu, og til að sýna hvað þessi tvö handrit eru alveg samkvæm hvort öðru, og hvað frásögnin hefir haldizt rétt og nákvæm í báðum, jafnvel í hverju sérstöku smáatriði. þ>að var hið mesta snjallræði af Gísla að vaða eftir lœknum, svo að ekki sæist sporin, þar nýr snjór var fallinn; enn út í vatnsbólin frá báðum bœjunum hefir verið braut hvort sem var; þar var alt af gengið eftir vatni, þar stór veizla var á báðum bœjunum. Að hnýta saman halana á kúnum var og gott ráð; það var íllr farartálmi, hefði verið hlaupið eftir Gísla til fjóss- ins, er hann sneri út frá víginu. Vesteinsliaugr er sem áðr er sagt á melnum niðr við Sef- tjörnina; fyrir honum sást greinilega, enn er þó orðinn mjög blás- inn; jarðvegrinn var á þykt 2—3 fet, og i þvermál á annan veg um 24 fet, enn á hinn veg minna, og þar blásin vik inn í hann; þar setn miðja haugsins reyndist, var sem litil þúfa. Miðvikudaginn 19. júlí snemma um morguninn, byrjaði eg að grafa i hauginn frá þeirri hlið er snýr að Seftjörninni; eg lét grafa fyrst niðr í melinn inn að miðju haugsins 6 fet á dýpt; varð eg þá var við steinahleðslu i miðjum haugnum; þegar þar var komið varð fyrir klaki allþykkr, sem náði alt upp í moldarlagið; hafði eg þá engin ráð önnur enn grafa alt i kringum hleðsluna. Með því eg vildi sem mest varast að skerða ef nokkuð kynni að vera þar undir, og sjá hverninn þessari hleðslu mundi varið, varð eg að höggva klakann stundum með járnum. J>egar komið var nokkurn veginn í kringum steinalagið, hreinsaði eg vandlega alt ofan af því; kom þá í ljós, að raðað hafði verið steinum þar sem líkið mun hafa legið undir; þetta steinalag var 5 fet á lengd, og 3 fet á breidd, nokkrir steinar vóru þó orðnir frálausir frá endanum, sem benda á, að það mun þó hafa verið nokkuð lengra; það sneri í austr og vestr. Eg tók mynd af þessu, eins og það leit út áðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.