Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 20
20 inn á milli afhússins og aðalhússins; sem var veizluskáli, enn á Sæbóli er einungis goðahús sérstakt fyrir goðin, enn skálann, sem var 11 fet frá, hefir þorgrímr haft fyrir veizluskála; þetta kemr og vel heim við það, sem eg hefi áðr sýnt fram á með hofin og blótveizlur; einungis er í því frábrugðið hér, að goðahúsið eða það helgasta er sérskilið með garði í kring, enn stendr svo nærri, að skálann má nota þegar blótveizlu skal hafa. Allar þessar tóttir á Sæbóli eru mjög lágar, niðrsoknar og fornlegar, og að því leyti hver annari lik, svo að það er auðséð, að þær eru allar frá sama tíma; engin upphækkun er heldr undir tóttunum, og bendir það á, að hér hafi aldrei verið bygðr nema sá eini bœr, sem þeir þ>orbjörn súr og synir hans bygðu, er þeir komu í Haukadal. Eg verð þvi að álífa það fullsannað, af öllu þvi, sem hér að framan er sagt, að tóttirnar séu frá þeim tíma, er Börkr digri flutti sig frá Sæbóli; það er og ljóst, að svo hlýtr að vera, því að það er það mesta sem heimtað verðr af sögunni, og enginn getr krafizt meira, enn að finna alt alveg samkvæmt orð- um hennar, og í hverju sérstöku atriði eins og hún segir frá. Eg hefi gleymt að geta þess, að eg fann engar dyr á girð- ingunni í kring, enn þær vóru glöggvar á tóttinni innan í (sjá mynd- ina); sumir gátu þess til, að hér hefði verið undirgangr úr skálan- um og upp í hofgarðinn; þess vegna gróf eg þar niðr, og vóru þau kennimerki á jarðveginum, að hann var þar allr lausari enn til beggja hliða, enn enga fann eg þar hleðslu; skal eg ekkert fullyrða um þetta, því vera má, að dyrnar á garðinum hafi fallið saman og sjáist þvf ekki1. í túninu á Sæbóli er mikill jarðvegr, og eru tóttirnar þvi óblásnar; það er slegið að mestu árlega, og varð eg því að koma f samt lag öllu þvf, sem eg gróf upp og ransakaði, enn myndirnar gerði eg áðr enn eg hreifði við nokkru. Upp frá Sæbóli eða litlu vestar í stefnu hefir staðið bœrinn Hóll á stórum og víðum grashól, sem enn ber nafnið Gíslahóll; þar standa nú eigi nema fjárhús og hlöður; gat eg þar því ekki 1) J>ess skal og getið, að eg heyrði þau einskisverðu munnmæli, að sumir nefndu þessa tótt bœnhús, enn þar á móti sögðu sumir það rétt, að hún hefði verið goðahús; þetta boenhúsnafn hefir auðsjáanlega myndazt af því, að tóttin með girðingunni í kring líkist í fljótu bragði lítilli kyrkju með kyrkjugarði í kring; eg gróf þessar djúpu grafir ofan í girðinguna til að sannfœra menn um, að hér hefði aldrei nokkur maðr verið grafinn, og að engin minstu kennimerki sæist þess; það gat með engu móti hafa leynt sér, því til dœmis í Ljárskógum í Dölum, þar sem þorsteinn Kuggason lét gera kirkju, komu upp mannsbein og hauskúpa undir eins og þar var graf- ið niðr í kirkjugarðinum; var þó eigi grafið djúpt og ekki nema í einum stað. Sjá árbók fyrir árið 1882 bl. 79.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.