Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 74
74
III.
Stjórnendr fornleifafélagsins og félagar.
Stjórnendr:
Formaffr: Árni Thorsteinson, landfógeti, R.
Varaformaðr: Sigurðr Vigfússon, umsjónarmaðr forngripasafnsins.
Fulltrúar:
Bergr Thorberg, settr landshöfðingi, R. Dbrm.
Björn Magnússon Olsen, Dr. adjunkt.
( Jón Árnason, bókavörðr.
Jón J>°rkelsson, skólastjóri, Dr. R.
Magnús Stephensen, yfirdómari, R.
Sigurðr Vigfússon, umsjónarmaðr.
Skrifari: Indriði Einarsson, endrskoðari.
Féhirðir: Magnús Stephensen, yfirdómari R.
Varaskrifari: Helgi E. Helgesen, yfirkennari.
Varaféhirðir: Sigurðr Melsteð, lektor, R.
Félagatal.
A. Æfilangt.
Anderson, R. B., prófessor í Madison, Wisc.
Andrés Féldsteð, bóndi, já Hvitárvöllum.
Árni B. Thorsteinson, R., landfógeti, í Reykjavík.
Árni O. Thorlacius, R., í Stykkishólmi.
* Ásmundr Sveinsson, umboðsmaðr, á Hallbjarnareyri.
Bergr Thorberg, R. Dm., settr landshöfðingi, í Reykjavík.
Bogi Melsteð, stud., í Kaupmannahöfn.
Carpenter, W. H., málfrœðingr, frá Utica, N. V.
Eggert Laxdal, verzlunarstjóri, á Akreyri.
Eiríkr Magnússon, M. A., R., bókavörðr, í Cambridge.
Fiske, Willard, prófessor við Cornellháskólann í Ithaca.
Goudie, Gilbert, F. S. A. Scot., í Edinborg.
Guðbrandr Sturlaugsson, bóndi, í Hvitadal.
Hilmar Finsen, (C., Dm.), (R. St. Stan., R. af hinni frönsku
heiðrsf.), yfirpresídent í Kaupmannahöfn.
Jón f>orkelsson, R., Fil. Dr., rektor við latínuskólann í Rvík.
Löve, F. A., klæðasali, í Reykjavik.
Magnús Stephensen, R., yfirdómari, í Reykjavík.
Maurer, Konrad, Dr., prófessor í lögfrœði i Miinchen.