Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 68
68 mun hafa skilið með þeim Aroni. Með því hér var ekki meira að athuga, héldum við á stað og komum út að Otrardal um kveld- ið ; var eg þar um nóttina. Sun-nudaginn 6. ágúst var eg kyrr í Otrardal og hvíldi mig. Mánudaginn 7. ágúst komst eg ekki á stað frá Otrardal, sem eg hafði ætlað, enn ferðinni var heitið út með Arnarfirði til að útvega gamla hluti til forngripasafnsins, því nokkur tími var enn þangað til von var á gufuskipinu Valdimar. þ>enna dag notaði eg því til að skoða mig hér um. í Otrardal bjó, sem kunnugt er, Eyólfr grái, sonr pórðar Gellis, langan aldr; hann var mikill höfðingi, og hefir haft goðorð um alla vestrfjörðuna, eða eitt af hinum þremr goðorðum í f>orskafjarðarþingi. Otrardalr hefir verið stórmannleg jörð ; þar er fallegt; mikill dalr og víðr gengr þar upp ; bœrinn stendr að vestanverðu í dalnum, skamt upp frá sjón- um, enn hinn forni bœr hefir staðið ofar eða nær hlíðinni, enn verið fluttr sökum skriðna úr fjallinu; túnið er ákaflega stórt, og má viðast rekja hinn forna garð, sem verið hefir sumstaðar mjög digr. Upp í túninu er ferskeytt girðing, öll nær slétt, sem líklega hefir verið einhverskonar akr eða sáðland. Eg leitaði hér mikið að hoftótt, enn fann engin slík merki ; f Otrardal hefir þó hlotið að vera hof ; líklega hefir það staðið þar sem bœrinn stendr nú. Kirkjan stendr nú fram undan bœnum, enn sagt er, að hin gamla kirkja hafi staðið neðar í túninu eða nær sjónum, og þar hafi fundizt mannabein, er þar var grafið til. Síðan gerði eg dag- bók mína. þriðjudaginn 8. ágúst fór eg út á Bíldudal, og þaðan út að Hóli um kveldið ; kom þar um nóttina. Miðvikudaginn 9. ágúst var eg á Hóli, því eg þurfti að hafa þar langa dvöl, þar eg fékk þar marga hluti gamla, og þar á meðal góða gripi úr silfri. Fimtudaginn 10. ágúst fór eg út að Selárdal; kom á ýmsa bœi. Selárdalr er yzti bœr þeim meginn Arnarfjarðar. Föstudaginn 11. ágúst var regn og stormr mikill; var eg kyrr í Selárdal, enda fékk eg hér ýmsa gamla hluti, og þar á meðal litla altaristöflu úthögna, úr marmara eða alabast, með myndum, góðan grip frá 15. öld. A hlaðinu í Selárdal er hellu- steinn merkilegr ; hann stendr langt í jörð, enn alt, sem upp úr stendr, er hann högginn sléttr á öllum hliðum, og eru þær nokkuð aðdregnar eða hallast að ; steinninn er 1 al. og 18 þuml. á lengd, og 13 þuml. á breidd, og nær 18 þuml. á hæð, það sem upp stendr úr jörðinni ; að ofan eru í steininn 3 bollar í röð vel kringl- óttir, og allir nær jafn stórir; þeir eru að þvermáli ö1j2 þuml. og nær 5 þuml. á dýpt ; niðr i jörðina mun steinninn standa um s/4 al. eða meir. þ>essi bollasteinn er að því leyti sá merkasti, er eg hefi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.