Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 62
Ó2 ms. bl. 124, enn engu komu þeir áleiðis um sættina, því Börkr var svo óðr. f>etta hvorttveggja sýnir, að Bjartmárssynir liðsintu þeim Gísla í öllu, sem þeir máttu, og vel má vera, að þeir hafi haft einhver yfirráð yfir Geirþjófsfirði, úr því þar var auðn. Út frá Laugabóli er Laugabólshlíð ; milli hennar og Hok- insdals að utan gengr fram Skarðanúpr ; það yzta af þessum fjalla- tanga, sem gengr fram á milli Arnarfjarðar og Suðrfjarðanna, heitir Langanes; þetta alt er yzti hlutinn þeim meginn af landi því, er Án rauðfeldr keypti, sem enn mun ger sagt. Sá fyrsti maðr, er nam land í Arnarfirði, var Orn, er fjörðr- inn er við kendr, Landn. s. bl. 139: „Örn hét maðr ágætr ; hann var frændi Geirmundar heljarskinns ; hann fór af Rogalandi fyrir ofríki Haraldar konungs; hann nam land í Arnarfirði svá vítt sem hann vildi; hann sat um vetrinn á Tjaldanesi, pví at þar gekk eigi sól af um skammdegiu. þetta um sólarganginn sýnist nú lítils- vert, enn það er þó þýðingarmikið fyrir söguna, og verð eg því að tala um það nákvæmar. Fyrir utan Hrafnseyri er Auðkúla nærsti bœr, þá er Tjaldanes nærst þar fyrir utan; þar ganga fram eyrar, sem nú eru kallaðar Tjaldaneseyrar; bœrinn stendr hærra, þar inn og upp frá; þegar gengið er upp á hól, sem er út og upp frá bœnum Tjaldanesi, þá er það sá einasti staðr í öllum Arnarfirði, sem sólina sér þegar skemstr er dagr um sólstöðurnar þ. e. sól gengr þar ekki aý'; þetta er nefnilega meðan sólin gengr fyrir botninn á Fossfirði ; þar er skarð og fjöllin lág til að sjá, og er á þessum stað sjóndeildarhringrinn lengst frá f suðr úr öllum Arnarfirði. þ>etta hallar þó lítið eitt til vestrs, eins og Fossfjörðr liggr ; þannig ber þetta við frá Tjaldanesi, eða af þessum hól, að botninn á Fossfirði sést fyrir framan Langanes eða upp yfir blá- tangann á nesinu. Eg vil nú hér um segja : f>ó nú að sá, sem ritaði þetta í Landn., hefði vitað, að þessu var þannig farið, þá mundi engum manni hafa komið til hugar, að setja þetta um sól- ina inn í söguna, hefði þetta atriði um sólarganginn ekki beinlínis fylgt sögninni frá upphafi; þetta er því meðal annars ljóst dœmi þess, hvað sagnir hjá oss geta verið áreiðanlegar, og það í smá- atriðum, jafnvel þó þær sé frá fyrstu landnámstíð, þegar þær hafa verið skynsamlega upp teknar, og hafa ekki aflagazt í mörg- um misjöfnum afskriftum. Eg hefi áðr nokkuð minst á Án rauðfeld, enn eg verð þó að taka betr fram það, sem um hann segir, bæði viðvíkjandi örnefn- 1) Eg hefi að vísu ekki séð þetta sjálfr, enn nákvæmum spurnum hefi eg haldið um það; réttorðir menn, sem eru fœddir og upp alnir í Amarfirði, hafa sagt mér það ; verð eg því að álíta þetta satt, enda sá eg á afstöðunni, hvernig þessu er farið, og að þetta mundi eðlilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.