Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 29
2 9 brekkunum, sem liggja upp í dalinn, eru smá hjallar, og nú víða upp blásið; hér lftr út fyrir að hafi verið skógr, enda hafa hér fundizt birkihríslur fúnar í giljabörmum f tíð þeirra tnanna, sem nú eru í Haukadal. Hér er landslagið skógarlegast. og sfzt undir- orpið skriðum. Haukadalr er líka enn svo frjósamr, þó hann sé orðinn mjög eyðilagðr af skriðum hið efra, að líklegt er, að þar hafi sumstaðar verið þykkr skógr í fornöld, einkannlega upp í dalnum, Hér mun það hafa verið, sem sagan talar um, að Gfsli ók fjárhlut sfnum til skógar með þ>órði huglausa, þegar Börkr kom á Hól og leitaði eftir honum ; Gísli skaut þá til bana jþórodd og austmanninn úr skóginum; hér er sléttlendi upp með hlíðinni, og hefir vel mátt aka. f>etta getr og hafa verið norðr með hlíð- inni, með því þar hafi verið skógr, slfkt verðr ekki svo með vissu ákveðið. Ur Lambadal hefir Gísli farið upp á fjallið fyrir vestan Haukadal eða að húsabaki, eins og sögurnar segja um alla þessa atburði. Ms. bl. 121 —123, og mns. bl. 36—38. Ur Lambadal verðr komizt upp á fjallið, sem er mjög hátt, enn neðar úr dalnum ekki. Niðr úr Lambadal rennr lítil á eða gil; rétt þar fyrir ofan eru nú gamlar seltóttir frá Haukadal; hér hygg eg að Orras/að'ir hafi verið, enn nafnið er týnt, og seltóttirnar hafi verið bygðar ofan í þær fornu rústir; ofar f dalnum þeim meginn hefir ekki getað ver- ið býli, því þá tekr við brött hlíðin niðr að ánni; ms. bl. 117: „forgeirr hét maðr, ok var kallaðr Orri; hann bjó á Orrastöðum“. Eins er þetta í mns. bl. 33 og í Hút. bl. 152, enn ekki fremr til tekið, hvar bœrinn hafi verið. Fyrir austan ána, nokkru ofar í dalnum enn seltóttirnar, er stórt svæði mýrlent, sem nú er kallað Skamiufótarengi; eg hygg það vfst, að hér hafi verið Skammfótarmýn, þar sem þetta nafn hefir haldizt þar við; ofar í dalnum hefir Skammfótarmýri hvergi getað verið, hvorugu meginn; þar er engin mýri til. f>essi mýri, sem nú er kölluð Skammfótarengi, er bæði sérstök og er efst í dalnum af öllum mýrum að austanverðu, enn neðar í dalnum eru alstaðar samanhangandi mýraflákar beggja meginn árinnar, alt heim að bœjum. Hjá Skammfótarengi sést nú ekki nema gömul tótt, ofan til við mýrina í móunum við ána. Heiman til við mýrina er gömul skriða stór, sem fallið hefir niðr úr hlfðinni og myndar hrygg alt niðr að á; getr þessi skriða verið jarðfall það, sem sag- an talar um að sjáist fyrir, þegar hún var rituð, ms. bl. 118 og mns. bl. 32; er það víst, að þessi skriða hefir getað tekið af lítil- fjörlegan bœ. Enn það sem sýnist stríða á móti þessu er, að báð- ar sögurnar segja, að Skammfótarmýri hafi verið fyrir vestan á, ms. bl. 117: „Bergr hét maðr, ok var kallaðr skammfótr; hann bjó á Skammfótarmýri fyrir vestan ána“, eins er þetta í mns. bl. 33. Eg verð að álfta, að þetta sé ritvilla, sem komizt hefir inn f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.